Verstappen á ráspólnum í Japan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 09:16 Heimsmeistarinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta sinn á tímabilinu en þetta er þriðji kappakstur ársins í formúlu 1. Getty/Mark Sutton Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í formúlu 1, verður á ráspól í Japanskappakstrinum sem er fram í nótt. Verstappen keyrir fyrir Red Bull og var á eftir McLaren bílunum alla vikuna. Hann náði hins vegar að breyta því í síðasta hringnum í tímatökunni og endaði 0,012 sekúndum á undan Lando Norris hjá McLaren. Oscar Piastri hjá McLaren var fyrstur í fyrstu hringjunum í tímatökunni en varð á endanum að sætta sig við að detta niður í þriðja sætið. WHAT A SESSION!Max Verstappen. Take. A. Bow.#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/w72EgQ5ICD— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 George Russell hjá Mercedes byrjar fimmti en Ferrari maðurinn Lewis Hamilton þarf að ræsa áttundi. Charles Leclerc, liðsfélagi Hamilton, varð aftur á móti fjórði í tímatökunni. Þetta er þriðji kappakstur tímabilsins en hinir fóru fram í Ástralíu og Kína. One to watch! 😎Here's your starting grid for Sunday at Suzuka 👇#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/7eesvCSx8Y— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 Verstappen er á ráspól í fyrsta sinn á tímabilinu en í hinum tveimur keppnum ársins voru McLaren mennirnir Lando Norris (í Ástralíu) og Oscar Piastri (í Kína) á ráspól. Norris (í Ástralíu) og Piastri (í Kína) hafa líka unnið tvær fyrstu keppnir ársins en Verstappen varð annar í Ástralíu og fjórða sæti í Kína. Norris (44 stig) er með átta stiga forskot á Verstappen (36 stig) í keppnu ökumanna en George Russell er í þriðja sætinu, stigi á eftir Verstappen. McLaren-Mercedes er með 21 stigs forskot á Mercedes í keppni bílaframleiðanda. Listen to that roar!Max Verstappen is on POLE#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/s8LtjOWFms— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Verstappen keyrir fyrir Red Bull og var á eftir McLaren bílunum alla vikuna. Hann náði hins vegar að breyta því í síðasta hringnum í tímatökunni og endaði 0,012 sekúndum á undan Lando Norris hjá McLaren. Oscar Piastri hjá McLaren var fyrstur í fyrstu hringjunum í tímatökunni en varð á endanum að sætta sig við að detta niður í þriðja sætið. WHAT A SESSION!Max Verstappen. Take. A. Bow.#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/w72EgQ5ICD— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 George Russell hjá Mercedes byrjar fimmti en Ferrari maðurinn Lewis Hamilton þarf að ræsa áttundi. Charles Leclerc, liðsfélagi Hamilton, varð aftur á móti fjórði í tímatökunni. Þetta er þriðji kappakstur tímabilsins en hinir fóru fram í Ástralíu og Kína. One to watch! 😎Here's your starting grid for Sunday at Suzuka 👇#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/7eesvCSx8Y— Formula 1 (@F1) April 5, 2025 Verstappen er á ráspól í fyrsta sinn á tímabilinu en í hinum tveimur keppnum ársins voru McLaren mennirnir Lando Norris (í Ástralíu) og Oscar Piastri (í Kína) á ráspól. Norris (í Ástralíu) og Piastri (í Kína) hafa líka unnið tvær fyrstu keppnir ársins en Verstappen varð annar í Ástralíu og fjórða sæti í Kína. Norris (44 stig) er með átta stiga forskot á Verstappen (36 stig) í keppnu ökumanna en George Russell er í þriðja sætinu, stigi á eftir Verstappen. McLaren-Mercedes er með 21 stigs forskot á Mercedes í keppni bílaframleiðanda. Listen to that roar!Max Verstappen is on POLE#F1 #JapaneseGP pic.twitter.com/s8LtjOWFms— Formula 1 (@F1) April 5, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira