Bolt bætti heimsmeitið í 100 m hlaupi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2008 11:22 Usain Bolt spretthlaupari. Nordic Photos / AFP Spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku bætti í dag heimsmetið í 100 metra hlaupi um tvo hundraðshluta úr sekúndu er hann hljóp á 9,72 sekúndum í New York í dag. Bolt er 21 árs og vann silfurverðlaun í 200 m hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í fyrra. Í dag bætti hann met landa síns, Asafa Powell. „Ég ætlaði mér ekki beint að bæta heimsmetið en met eru til þess að slá þau. Ég gerði því mitt besta í dag." Bolt hefur hins vegar alltaf sagt að hann sé fyrst og fremst 200 m hlaupari og fyrr í vikunni sagðist hann enn óviss um hvort hann ætlaði að keppa í 100 m hlaupi í úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í heimalandi sínu. Hann hefur nú hins vegar skipt um skoðun. „Ég ætla að keppa í 100 m hlaupi í Peking. Ég þarf að einbeita mér núna og vinna meira í 200 m hlaupinu því ég hef ekki sinnt því mikið." Bolt sagði einnig að metið væri ekki eins mikils virði og heims- eða Ólympíumeistaratitill. „Ef einhver hleypur hraðar en ég á morgun er ég ekki lengur fljótasti maður heims. En ef maður er Ólympíumeistari þurfa allir aðrir að bíða í fjögur ár til að ná titlinum af manni." Erlendar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira
Spretthlauparinn Usain Bolt frá Jamaíku bætti í dag heimsmetið í 100 metra hlaupi um tvo hundraðshluta úr sekúndu er hann hljóp á 9,72 sekúndum í New York í dag. Bolt er 21 árs og vann silfurverðlaun í 200 m hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í fyrra. Í dag bætti hann met landa síns, Asafa Powell. „Ég ætlaði mér ekki beint að bæta heimsmetið en met eru til þess að slá þau. Ég gerði því mitt besta í dag." Bolt hefur hins vegar alltaf sagt að hann sé fyrst og fremst 200 m hlaupari og fyrr í vikunni sagðist hann enn óviss um hvort hann ætlaði að keppa í 100 m hlaupi í úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í heimalandi sínu. Hann hefur nú hins vegar skipt um skoðun. „Ég ætla að keppa í 100 m hlaupi í Peking. Ég þarf að einbeita mér núna og vinna meira í 200 m hlaupinu því ég hef ekki sinnt því mikið." Bolt sagði einnig að metið væri ekki eins mikils virði og heims- eða Ólympíumeistaratitill. „Ef einhver hleypur hraðar en ég á morgun er ég ekki lengur fljótasti maður heims. En ef maður er Ólympíumeistari þurfa allir aðrir að bíða í fjögur ár til að ná titlinum af manni."
Erlendar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira