Lífið

Miriam Makeba látin

Suðurafríska söngkonan Miriam Makeba sem heilllaði Íslendinga með sögn sínum á tónleikum Listahátíðar hér á landi árið 2006 lést á Ítalíu í gærkvöldi, 76 ára að aldri.

Hún var að syngja á tónleikum fyrir utan Napólí þegar hún hné niður. Hún tók á sínum tíma þátt í baráttunni gegn aðskilnaðarstefnu hvítra og þeldökkra í heimalandi sínu og varð eins konar tákn fyrir þá baráttu. Hún vakti fyrst athygli þegar hún sögn með Manhattan Brothers í Bandaríkjunum árið 1959.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.