Varð skíthrædd þegar hún sá björninn 16. júní 2008 18:30 Karen Helga Steinsdóttir, sem gekk fram á ísbjörninn við Hraun á Skaga, segist hafa orðið skíthrædd þegar hún áttaði sig á hvað var á ferðinni.Karen Helga, sem er 12 ára, var að fara heim til sín úr fjárhúsinu í hádegismat þegar hún tók eftir að hundurinn á bænum lét ófriðlega við girðingu sem liggur að æðarvarpi við bæinn. Hundurinn óð út í æðavarvarpið og hún á eftir.„Svo sá ég eitthvað hvítt þarna úti og hélt bara að þetta væri áburðarpoki. Svo þegar ég var komin nær, um hundrað metra frá, þá sneri ísbjörninn sér við og þá sá ég náttúrulega hvað þetta var. Ég hljóp heim og sagði mömmu þetta og hún hringdi í neyðarlínuna," segir Karen.Aðspurð hvort henni hafi ekki brugðið svaraði Karen: „Jú, ég var skíthrædd." Hún segir þó björninn hafa verið mjög spakan. „Hann var mjög rólegur þegar ég kom. Þegar ég kom heim sá ég að hann var að labba eitthvað í burtu rólega, ábyggilega búinn að borða fullt af eggjum," segir Karen. Tengdar fréttir Dýrafangarar koma líklega ekki fyrr en á miðvikudag - mynd af dýrinu Samkvæmt upplýsingum frá Hjalta Guðmundssyni, sviðsstjóra hjá Umhverfisstofnun, verður reynt að bjarga hvítabirninum sem nú hefst við í Skagafirði. 16. júní 2008 17:00 Skyttur komnar á vettvang á Hrauni Skyttur eru mættar að Hrauni á Skaga í Skagafirði þar sem ísbjörn hefur hreiðrað um sig í æðarvarpinu. Eftir því sem heimamenn segja eru þar á ferðinni sömu menn og felldu ísbjörninn á Þverárfjalli milli Blönduóss og Sauðárkróki. 16. júní 2008 16:16 Ísbjörninn í miðju æðarvarpinu Ísbjörninn sem gekk á land á Skagatá í Skagafirði er rólegur að sögn sjónarvotta og situr eins og er í æðarvarpinu við Hraun. 16. júní 2008 14:45 Beðið eftir fyrirmælum frá yfirvöldum umhverfismála Lögreglan á Sauðarárkróki bíður nú fyrirmæla frá yfirvöldum umhverfismála um það hvað gera skuli við björninn sem uppgötvaðist við bæinn Hraun á Skaga um hádegisbil. 16. júní 2008 15:14 Verið að athuga hvort raunhæft er að svæfa ísbjörninn ,,Nú eru aðstæður allt aðrar og allir í öruggu skjóli," segir Þorsteinn Sæmundsson, forsöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra, þegar Vísir náði tali af honum rétt í þessu og spurði um næstu skref varðandi ísbjörninn á Skagatá. 16. júní 2008 15:13 Annar ísbjörn á Skaga - hélt að ísbjörninn væri áburðarpoki Annar ísbjörn hefur gengið á land, í þetta sinn við Hraun á Skagatá. Lögregla hefur lokað svæðinu en ekki er vitað hvað hún mun til bragðs taka. 16. júní 2008 13:54 Í þriðja sinn á þremur áratugum sem tveir birnir koma sama árið Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, segir komu ísbjarna hingað til lands mun algengari en fólk átti sig á. Þetta er í þriðja sinn á síðustu þremur áratugum sem tveir ísbirnir koma að landi á sama árinu. 16. júní 2008 18:05 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Karen Helga Steinsdóttir, sem gekk fram á ísbjörninn við Hraun á Skaga, segist hafa orðið skíthrædd þegar hún áttaði sig á hvað var á ferðinni.Karen Helga, sem er 12 ára, var að fara heim til sín úr fjárhúsinu í hádegismat þegar hún tók eftir að hundurinn á bænum lét ófriðlega við girðingu sem liggur að æðarvarpi við bæinn. Hundurinn óð út í æðavarvarpið og hún á eftir.„Svo sá ég eitthvað hvítt þarna úti og hélt bara að þetta væri áburðarpoki. Svo þegar ég var komin nær, um hundrað metra frá, þá sneri ísbjörninn sér við og þá sá ég náttúrulega hvað þetta var. Ég hljóp heim og sagði mömmu þetta og hún hringdi í neyðarlínuna," segir Karen.Aðspurð hvort henni hafi ekki brugðið svaraði Karen: „Jú, ég var skíthrædd." Hún segir þó björninn hafa verið mjög spakan. „Hann var mjög rólegur þegar ég kom. Þegar ég kom heim sá ég að hann var að labba eitthvað í burtu rólega, ábyggilega búinn að borða fullt af eggjum," segir Karen.
Tengdar fréttir Dýrafangarar koma líklega ekki fyrr en á miðvikudag - mynd af dýrinu Samkvæmt upplýsingum frá Hjalta Guðmundssyni, sviðsstjóra hjá Umhverfisstofnun, verður reynt að bjarga hvítabirninum sem nú hefst við í Skagafirði. 16. júní 2008 17:00 Skyttur komnar á vettvang á Hrauni Skyttur eru mættar að Hrauni á Skaga í Skagafirði þar sem ísbjörn hefur hreiðrað um sig í æðarvarpinu. Eftir því sem heimamenn segja eru þar á ferðinni sömu menn og felldu ísbjörninn á Þverárfjalli milli Blönduóss og Sauðárkróki. 16. júní 2008 16:16 Ísbjörninn í miðju æðarvarpinu Ísbjörninn sem gekk á land á Skagatá í Skagafirði er rólegur að sögn sjónarvotta og situr eins og er í æðarvarpinu við Hraun. 16. júní 2008 14:45 Beðið eftir fyrirmælum frá yfirvöldum umhverfismála Lögreglan á Sauðarárkróki bíður nú fyrirmæla frá yfirvöldum umhverfismála um það hvað gera skuli við björninn sem uppgötvaðist við bæinn Hraun á Skaga um hádegisbil. 16. júní 2008 15:14 Verið að athuga hvort raunhæft er að svæfa ísbjörninn ,,Nú eru aðstæður allt aðrar og allir í öruggu skjóli," segir Þorsteinn Sæmundsson, forsöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra, þegar Vísir náði tali af honum rétt í þessu og spurði um næstu skref varðandi ísbjörninn á Skagatá. 16. júní 2008 15:13 Annar ísbjörn á Skaga - hélt að ísbjörninn væri áburðarpoki Annar ísbjörn hefur gengið á land, í þetta sinn við Hraun á Skagatá. Lögregla hefur lokað svæðinu en ekki er vitað hvað hún mun til bragðs taka. 16. júní 2008 13:54 Í þriðja sinn á þremur áratugum sem tveir birnir koma sama árið Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, segir komu ísbjarna hingað til lands mun algengari en fólk átti sig á. Þetta er í þriðja sinn á síðustu þremur áratugum sem tveir ísbirnir koma að landi á sama árinu. 16. júní 2008 18:05 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Dýrafangarar koma líklega ekki fyrr en á miðvikudag - mynd af dýrinu Samkvæmt upplýsingum frá Hjalta Guðmundssyni, sviðsstjóra hjá Umhverfisstofnun, verður reynt að bjarga hvítabirninum sem nú hefst við í Skagafirði. 16. júní 2008 17:00
Skyttur komnar á vettvang á Hrauni Skyttur eru mættar að Hrauni á Skaga í Skagafirði þar sem ísbjörn hefur hreiðrað um sig í æðarvarpinu. Eftir því sem heimamenn segja eru þar á ferðinni sömu menn og felldu ísbjörninn á Þverárfjalli milli Blönduóss og Sauðárkróki. 16. júní 2008 16:16
Ísbjörninn í miðju æðarvarpinu Ísbjörninn sem gekk á land á Skagatá í Skagafirði er rólegur að sögn sjónarvotta og situr eins og er í æðarvarpinu við Hraun. 16. júní 2008 14:45
Beðið eftir fyrirmælum frá yfirvöldum umhverfismála Lögreglan á Sauðarárkróki bíður nú fyrirmæla frá yfirvöldum umhverfismála um það hvað gera skuli við björninn sem uppgötvaðist við bæinn Hraun á Skaga um hádegisbil. 16. júní 2008 15:14
Verið að athuga hvort raunhæft er að svæfa ísbjörninn ,,Nú eru aðstæður allt aðrar og allir í öruggu skjóli," segir Þorsteinn Sæmundsson, forsöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra, þegar Vísir náði tali af honum rétt í þessu og spurði um næstu skref varðandi ísbjörninn á Skagatá. 16. júní 2008 15:13
Annar ísbjörn á Skaga - hélt að ísbjörninn væri áburðarpoki Annar ísbjörn hefur gengið á land, í þetta sinn við Hraun á Skagatá. Lögregla hefur lokað svæðinu en ekki er vitað hvað hún mun til bragðs taka. 16. júní 2008 13:54
Í þriðja sinn á þremur áratugum sem tveir birnir koma sama árið Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, segir komu ísbjarna hingað til lands mun algengari en fólk átti sig á. Þetta er í þriðja sinn á síðustu þremur áratugum sem tveir ísbirnir koma að landi á sama árinu. 16. júní 2008 18:05