Dyravörður á hóteli hættir eftir 50 ára starf Atli Steinn Guðmundsson skrifar 28. nóvember 2008 08:34 Dorchester-hótelið í London. Dyravörður á hinu stjörnum prýdda Dorchester-hóteli í London hefur látið af störfum eftir að hafa staðið vaktina í 50 ár. Walt Disney, Clint Eastwood, Judy Garland og Tom Cruise eru meðal þeirra fjölmörgu gesta sem Ted Whitcombe hefur boðið velkomna á hótelið góðkunna í London. Hann er orðinn 65 ára gamall og átti sinn síðasta dag í anddyrinu í gær. Enginn hefur starfað lengur á hótelinu en Whitcombe sem hóf störf þar árið 1958. Hann rifjar upp ýmis skemmtileg atvik úr starfi sínu í spjalli við blaðamann Telegraph, til dæmis þegar minnstu munaði að hljómsveitinni Rolling Stones yrði meinaður aðgangur að hótelinu fyrir fjörutíu árum vegna reglna þess um klæðaburð sem meitlaðar eru í stein. Þá man hann engan gest leiðinlegri en leikkonuna Marlene Dietrich sem gat hvergi gist nema í svítunni á efstu hæð og var að hans sögn ákaflega lítt við alþýðuskap. Kveðjugjöf hótelsins til Whitcombe var matur og drykkur til æviloka fyrir hann og einn gest á veitingastað hótelsins. Er sá gamli þá alveg sestur í helgan stein? Nei nei, hann byrjar að vinna sem dansari um borð í skemmtiferðaskipi eftir mánaðamótin. Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira
Dyravörður á hinu stjörnum prýdda Dorchester-hóteli í London hefur látið af störfum eftir að hafa staðið vaktina í 50 ár. Walt Disney, Clint Eastwood, Judy Garland og Tom Cruise eru meðal þeirra fjölmörgu gesta sem Ted Whitcombe hefur boðið velkomna á hótelið góðkunna í London. Hann er orðinn 65 ára gamall og átti sinn síðasta dag í anddyrinu í gær. Enginn hefur starfað lengur á hótelinu en Whitcombe sem hóf störf þar árið 1958. Hann rifjar upp ýmis skemmtileg atvik úr starfi sínu í spjalli við blaðamann Telegraph, til dæmis þegar minnstu munaði að hljómsveitinni Rolling Stones yrði meinaður aðgangur að hótelinu fyrir fjörutíu árum vegna reglna þess um klæðaburð sem meitlaðar eru í stein. Þá man hann engan gest leiðinlegri en leikkonuna Marlene Dietrich sem gat hvergi gist nema í svítunni á efstu hæð og var að hans sögn ákaflega lítt við alþýðuskap. Kveðjugjöf hótelsins til Whitcombe var matur og drykkur til æviloka fyrir hann og einn gest á veitingastað hótelsins. Er sá gamli þá alveg sestur í helgan stein? Nei nei, hann byrjar að vinna sem dansari um borð í skemmtiferðaskipi eftir mánaðamótin.
Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira