Ævi Liberace 18. september 2008 08:00 Michael Douglas leikur skrautgjarnan homma og skemmtikraft. Michael Douglas ætlar að leika bandaríska skemmtikraftinn Liberace í kvikmynd sem Steven Soderbergh hefur í undirbúningi. Er hlutverkið kúvending á ferli leikarans sem hefur til þessa einbeitt sér að gagnkynhneigðum glæsimönnum sem eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Liberace var samkynhneigður og skóp sér hálfrar aldar feril sem tónlistarmaður með skrautlegum búningum í afþreyingariðnaði Bandaríkjanna. Hann var alla tíð í skápnum og átti í mörgum málaferlum við fjölmiðla sem dirfðust að ýja að kynhneigð hans, Hann lést 1987 af eyðnitengdum krankleik. Verkefnið er enn á handritsstigi, en Soderbergh er nú að ljúka við ævisögulega kvikmynd í tveimur hlutum um Che Guevara sem verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í London í október. Sú mynd er loksins komin með dreifingaraðila vestanhafs eftir nokkra bið, segir Variety.- pbb Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Michael Douglas ætlar að leika bandaríska skemmtikraftinn Liberace í kvikmynd sem Steven Soderbergh hefur í undirbúningi. Er hlutverkið kúvending á ferli leikarans sem hefur til þessa einbeitt sér að gagnkynhneigðum glæsimönnum sem eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Liberace var samkynhneigður og skóp sér hálfrar aldar feril sem tónlistarmaður með skrautlegum búningum í afþreyingariðnaði Bandaríkjanna. Hann var alla tíð í skápnum og átti í mörgum málaferlum við fjölmiðla sem dirfðust að ýja að kynhneigð hans, Hann lést 1987 af eyðnitengdum krankleik. Verkefnið er enn á handritsstigi, en Soderbergh er nú að ljúka við ævisögulega kvikmynd í tveimur hlutum um Che Guevara sem verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í London í október. Sú mynd er loksins komin með dreifingaraðila vestanhafs eftir nokkra bið, segir Variety.- pbb
Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein