Vilja ítarlega rannsókn á skuldsetningu bankakerfisins 17. október 2008 18:34 Ögmundur Jónasson er formaður BSRB. MYNDÞÖK Aðalfundur BSRB hafnar því að almennt launafólk beri allan herkostnað af bruðli og óhófi undangenginna ára og vill ítarlega rannsókn á því hverjir eru ábyrgir fyrir skuldsetningu bankakerfisins og þar með þjóðarinnar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ályktun bandalagsins sem samþykkt var í dag.Þar segir einnig að miklar hættur steðji að íslensku þjóðfélagi. Hrun fjármálafyrirtækja og hömlur á gjaldeyrisviðskipti hafi þegar valdið miklum búsifjum og geti leitt til keðjuverkandi hruns í atvinnulífinu með atvinnuleysi og þrengingum.Við þær aðstæður þurfi að að efla alla grunnþjónustu og öflugt velferðarkerfi geri okkur kleift að standa af okkur áföllin. Með samstöðu og samheldni muni þjóðinni takast að vinna bug á erfiðleikunum enda undirstöður efnahagslífsins traustar. BSRB segir þó að forsendur samstöðunnar séu jöfnuður og félagslegt réttlæti. Það beri vott um ófyrirleitni og botnlaust dómgreindarleysi þegar hátekjufólk kalli eftir samstöðu lágtekjufólks án þess að heita jafnframt stuðningi við róttækar jöfnunaraðgerðir. Er því hafnað að almennt launafólk beri allann herkostnaðinn af óráðsíu og bruðli undanfarinna ára.Bandalagið segir fjármálamenn og stjórnendur og eigendur fjármálafyrirtækja hafa skuldsett samfélagið á óábyrgan og siðlausan hátt. Krefst BSRB ítarlegrar rannsóknar þar sem leitt verði í ljós hverjir séu ábyrgir fyrir skuldsetningu bankakerfisins og þar með þjóðarinnar. Þá segja samtökin að íslensk stjórnvöld megi ekki rasa um ráð fram og undirrita samninga sem bindi komandi kynslóðir um langa framtíð fyrr en álitamál hafi verið til lykta leidd.BSRB segir að snúa þurfi bökum saman og efla gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu og menntakerfi, félagsþjónustu og félagslegt húsnæðiskerfi. Þá þurfi að efla löggæslu og almannavarnir. Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Aðalfundur BSRB hafnar því að almennt launafólk beri allan herkostnað af bruðli og óhófi undangenginna ára og vill ítarlega rannsókn á því hverjir eru ábyrgir fyrir skuldsetningu bankakerfisins og þar með þjóðarinnar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í ályktun bandalagsins sem samþykkt var í dag.Þar segir einnig að miklar hættur steðji að íslensku þjóðfélagi. Hrun fjármálafyrirtækja og hömlur á gjaldeyrisviðskipti hafi þegar valdið miklum búsifjum og geti leitt til keðjuverkandi hruns í atvinnulífinu með atvinnuleysi og þrengingum.Við þær aðstæður þurfi að að efla alla grunnþjónustu og öflugt velferðarkerfi geri okkur kleift að standa af okkur áföllin. Með samstöðu og samheldni muni þjóðinni takast að vinna bug á erfiðleikunum enda undirstöður efnahagslífsins traustar. BSRB segir þó að forsendur samstöðunnar séu jöfnuður og félagslegt réttlæti. Það beri vott um ófyrirleitni og botnlaust dómgreindarleysi þegar hátekjufólk kalli eftir samstöðu lágtekjufólks án þess að heita jafnframt stuðningi við róttækar jöfnunaraðgerðir. Er því hafnað að almennt launafólk beri allann herkostnaðinn af óráðsíu og bruðli undanfarinna ára.Bandalagið segir fjármálamenn og stjórnendur og eigendur fjármálafyrirtækja hafa skuldsett samfélagið á óábyrgan og siðlausan hátt. Krefst BSRB ítarlegrar rannsóknar þar sem leitt verði í ljós hverjir séu ábyrgir fyrir skuldsetningu bankakerfisins og þar með þjóðarinnar. Þá segja samtökin að íslensk stjórnvöld megi ekki rasa um ráð fram og undirrita samninga sem bindi komandi kynslóðir um langa framtíð fyrr en álitamál hafi verið til lykta leidd.BSRB segir að snúa þurfi bökum saman og efla gjaldfrjálsa heilbrigðisþjónustu og menntakerfi, félagsþjónustu og félagslegt húsnæðiskerfi. Þá þurfi að efla löggæslu og almannavarnir.
Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira