Hamilton mun klúðra titilslagnum aftur 17. október 2008 18:38 Flavio Briatore fagnar öðrum af tveimur sigrum í Formúlu 1 að undanförnu með Fernando Alonso. mynd: kappakstur.is Ítalinn Flavio Briatore telur að Lewis Hamilton muni klúðra málum í meistarabaráttunni í lokamótunum tveimur, rétt eins og í fyrra. Hvort ummælin eru sálfræðibrella er óljóst, en hann lét þessi ummæli falla í ítölsku dagblaði í dag. "Hamilton mun kasta frá sér titilinum. Hann var með 17 stiga forskot í fyrra. Núna er hann bara með fimm stig. Hann glutraði niður 17 stiga forskoti í fyrra og ætti að vera í heimsmetabók Guinnes", sagði Briatore. Ég tel að Felipe Massa verði heimsmeistari. Mér finnst Hamilton ekki hafa lært neitt. Við sáum það í Japan. Hann er Formúlu 1 ökumaður en lætur eins og marsbúi. Hamilton er ekki Muhamed Ali og á eftir að sanna sig. Hann er vissulega góður ökumaður, en munurinn á afburðar ökumanni og góðum er að þeir klára dæmið." "Það eru til sóknarmenn sem skjóta í stöng og slá og geta ekki skorað. Svo eru aðrir sem skora…. Vissulega er ég Ítali og styð því Ferrari frekarn McLaren. Ég hef ekkert gleymt ásökunum McLaren á hendur okkur um njósnir í fyrra. Það var fáránlegt mál." Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ítalinn Flavio Briatore telur að Lewis Hamilton muni klúðra málum í meistarabaráttunni í lokamótunum tveimur, rétt eins og í fyrra. Hvort ummælin eru sálfræðibrella er óljóst, en hann lét þessi ummæli falla í ítölsku dagblaði í dag. "Hamilton mun kasta frá sér titilinum. Hann var með 17 stiga forskot í fyrra. Núna er hann bara með fimm stig. Hann glutraði niður 17 stiga forskoti í fyrra og ætti að vera í heimsmetabók Guinnes", sagði Briatore. Ég tel að Felipe Massa verði heimsmeistari. Mér finnst Hamilton ekki hafa lært neitt. Við sáum það í Japan. Hann er Formúlu 1 ökumaður en lætur eins og marsbúi. Hamilton er ekki Muhamed Ali og á eftir að sanna sig. Hann er vissulega góður ökumaður, en munurinn á afburðar ökumanni og góðum er að þeir klára dæmið." "Það eru til sóknarmenn sem skjóta í stöng og slá og geta ekki skorað. Svo eru aðrir sem skora…. Vissulega er ég Ítali og styð því Ferrari frekarn McLaren. Ég hef ekkert gleymt ásökunum McLaren á hendur okkur um njósnir í fyrra. Það var fáránlegt mál."
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira