Lífið

Madonna niðurlægir Guy á tónleikum - myndband

Madonna og  Guy Ritchie.
Madonna og Guy Ritchie.

Madonna sendi fyrrverandi eiginmanni, Guy Ritchie, sem hún var gift í tæp 8 ár, miður skemmtileg skilaboð á tónleikum sem hún hélt í Boston.

Áður en hún flutti lagið Miles Away, sem hún hefur viðurkennt opinberlega að Guy hafi verið innblástur að, sagði söngkonan:

„Þetta lag er tileinkað tilfinningalega heftu fólki. Kannski þekkið þið einhverja sem tilheyra þeim hópi. Guð veit að ég þekki þannig fólk."

Guy vinnur um þessar mundir hörðum höndum við að leikstýra kvikmyndinni Sherlock Holmes í Lundúnum.

Madonna sendir Guy skilaboð á tónleikum. Sjá hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.