Lífið

Enn leitað að frænda Jennifer Hudson - myndband

Leit er haldið áfram að sjö ára frænda söng- og leikkonunnar Jennifer Hudson.

Hann hvarf á föstudag, sama dag og móðir söngkonunnar og bróðir fundust skotin til bana. Hinn sjö ára gamli Julian bjó hjá þeim. Hudson hefur heitið 100 þúsund dollara verðlaunum hverjum þeim sem getur veitt upplýsingar um Julian.

Engin ákæra hefur enn verið lögð fram í morðmálinu en fyrrverandi eiginmaður systur Jennifer er í haldi lögreglunnar grunaður um verknaðinn.

Meðfylgjandi eru myndir af Julian.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.