David Cronenberg leikstýrir The Fly óperu í París SB skrifar 3. júlí 2008 15:30 Vísindamaðurinn breytist í óhugnalega flugu í óperu David Cronenberg. Photograph: Patrick Kovarik/AFP/Getty Images Kanadíska kvikmyndagerðarmanninum David Cronenberg var vel fagnað í Théâtre du Châtelet óperunni í París í gær. Hann leikstýrir óperu sem er endurgerð á hryllingsmyndinni The Fly. Uppsetningin er afar metnaðarfull. Howard Shore, sem samdi tónlistina í Hringadróttinssögu, sá um tónlistina og Placido Domingo, stjórnaði tónlistinni. Théâtre du Châteleter óperan er ein sú frægasta í París. "The Fly var að mörgu leiti eins og ópera. Mig langaði ekki að endurgera myndina með skjávörpum eða slíku. Mig langaði að lífga hana við í leikhúsinu," sagði leikstjórinn David Cronenberg. Frá vinstri: Stjórnandinn Placido Domingo, tónskáldið Howard Shore og söngvararnir Ruxandra Donose og Daniel Okulitch hneygja sig eftir frumsýninguna 30 júní.Photograph: Patrick Kovarik/AFP/Getty Images The Fly kvikmyndin kom út árið 1986 og var með Jeff Goldblum í aðalhlutverki. Hún fjallar um vísindamann sem breytist í flugu. Brellurnar í umbreytingunni þótti ótrúlegar á sínum tíma. Þeir sem hafa séð myndina hljóta að velta fyrir sér hvernig hægt sé að færa hina óhugnalegu risaflugu inn á óperusviðið. "Þetta er saga um ástina og dauðan - ást sem er líkamlegum umbreytingum sterkari," segir Howard Shore í viðtali við Guardian. The Fly óperan er fyrsta leikstjórnarverkefni David Cronenberg í óperuheiminum. Hann hefur þó lengi haft auga á að færa þessa gömlu hryllingsmynd í óperusalinn. Í gær var klappað ákaft fyrir honum í lok sýningar en þó þykir mörgum nóg um. Enda óperan betur þekkt fyrir settlegar hefðarkonur og ástjúka greifa en ælandi risaflugur, blóð og ofbeldi. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Kanadíska kvikmyndagerðarmanninum David Cronenberg var vel fagnað í Théâtre du Châtelet óperunni í París í gær. Hann leikstýrir óperu sem er endurgerð á hryllingsmyndinni The Fly. Uppsetningin er afar metnaðarfull. Howard Shore, sem samdi tónlistina í Hringadróttinssögu, sá um tónlistina og Placido Domingo, stjórnaði tónlistinni. Théâtre du Châteleter óperan er ein sú frægasta í París. "The Fly var að mörgu leiti eins og ópera. Mig langaði ekki að endurgera myndina með skjávörpum eða slíku. Mig langaði að lífga hana við í leikhúsinu," sagði leikstjórinn David Cronenberg. Frá vinstri: Stjórnandinn Placido Domingo, tónskáldið Howard Shore og söngvararnir Ruxandra Donose og Daniel Okulitch hneygja sig eftir frumsýninguna 30 júní.Photograph: Patrick Kovarik/AFP/Getty Images The Fly kvikmyndin kom út árið 1986 og var með Jeff Goldblum í aðalhlutverki. Hún fjallar um vísindamann sem breytist í flugu. Brellurnar í umbreytingunni þótti ótrúlegar á sínum tíma. Þeir sem hafa séð myndina hljóta að velta fyrir sér hvernig hægt sé að færa hina óhugnalegu risaflugu inn á óperusviðið. "Þetta er saga um ástina og dauðan - ást sem er líkamlegum umbreytingum sterkari," segir Howard Shore í viðtali við Guardian. The Fly óperan er fyrsta leikstjórnarverkefni David Cronenberg í óperuheiminum. Hann hefur þó lengi haft auga á að færa þessa gömlu hryllingsmynd í óperusalinn. Í gær var klappað ákaft fyrir honum í lok sýningar en þó þykir mörgum nóg um. Enda óperan betur þekkt fyrir settlegar hefðarkonur og ástjúka greifa en ælandi risaflugur, blóð og ofbeldi.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira