Rosberg og Nakajima áfram hjá Williams 1. október 2008 22:51 Williams liðið fagnar Nico Rosberg og öðru sæti í Singapúr á sunnudaginn. mynd: Getty Images Formúlu 1 lið Williams tilkynntii í kvöld að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima verði áfram hjá Williams liðinu 2009. Rosberg náði sínum besta árangri í Formúlu 1 á sunnudaginn. Hann varð í öðru sæti á eftir Fernando Alonso í mótinu á götum Singapúr. Rosberg þykir með bestu ökumönnum Formúlu 1 og er hann góður vinur Lewis Hamilton sem er efstur í stigamótinu. "Ég er ánægður að staðfesta veru beggja ökumanna okkar áfram. Rosberg er einn af þeim bestu í Formúlu 1 og Nakajima er vaxandi ökumaður", sagði Frank Williams. Upphaflega var Nakajima ráðinn til liðsins vegna þrýstings frá Toyota sem sér liðinu fyrir vélum, en Nakajima hefur gert góða hluti ár árinu. Nakajima verður á heimavelli á Fuji í Japan um næstu helgi. Auk Rosberg og Nakajima, þá verður þróunarökumaðurinn Nico Hulkenberg frá Þýskalandi áfram hjá liðinu. Hann þykir mikið efni og framtíðarmaður. Sjá efni um Nico Rosberg Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 lið Williams tilkynntii í kvöld að Nico Rosberg og Kazuki Nakajima verði áfram hjá Williams liðinu 2009. Rosberg náði sínum besta árangri í Formúlu 1 á sunnudaginn. Hann varð í öðru sæti á eftir Fernando Alonso í mótinu á götum Singapúr. Rosberg þykir með bestu ökumönnum Formúlu 1 og er hann góður vinur Lewis Hamilton sem er efstur í stigamótinu. "Ég er ánægður að staðfesta veru beggja ökumanna okkar áfram. Rosberg er einn af þeim bestu í Formúlu 1 og Nakajima er vaxandi ökumaður", sagði Frank Williams. Upphaflega var Nakajima ráðinn til liðsins vegna þrýstings frá Toyota sem sér liðinu fyrir vélum, en Nakajima hefur gert góða hluti ár árinu. Nakajima verður á heimavelli á Fuji í Japan um næstu helgi. Auk Rosberg og Nakajima, þá verður þróunarökumaðurinn Nico Hulkenberg frá Þýskalandi áfram hjá liðinu. Hann þykir mikið efni og framtíðarmaður. Sjá efni um Nico Rosberg
Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira