Semur kraftapopp 4. desember 2008 03:30 Forsprakki Green Day telur að „kraftapopp“ verði allsráðandi á næstu plötu Green Day. Billie Joe Armstrong, forsprakki Green Day, segir að „kraftapopp" verði líklega allsráðandi á væntanlegri plötu sveitarinnar. „Mér finnst gaman að leika mér með útsetningar og skoða alltaf möguleikann á að semja „kraftapopp"," sagði Armstrong. „Hvernig tekurðu eitthvað, sem gæti verið eftir The Creation, The Who, Bítlana, Cheap Trick eða The Jam og reynir að víkka út þessa þriggja hljóma hugmynd. Ég er að skoða hvernig maður býr eitthvað til þar sem útsetningarnar eru óútreiknanlegar." Upptökustjóri plötunnar er Butch Vig sem er líklega þekktastur fyrir Nirvana-plötuna Nevermind. „Hann tekur því ekki sem sjálfsögðum hlut sem við erum með í höndunum. Hann notar alla sína vitneskju til hins ýtrasta," sagði Armstrong. Rúm fjögur ár eru liðin síðan síðasta plata Green Day, American Idiot, kom út við miklar vinsældir. Á meðal vinsælustu laga sveitarinnar eru Welcome to Paradise, Basket Case, When I Come Around og Good Riddance (Time of Your Life). Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Billie Joe Armstrong, forsprakki Green Day, segir að „kraftapopp" verði líklega allsráðandi á væntanlegri plötu sveitarinnar. „Mér finnst gaman að leika mér með útsetningar og skoða alltaf möguleikann á að semja „kraftapopp"," sagði Armstrong. „Hvernig tekurðu eitthvað, sem gæti verið eftir The Creation, The Who, Bítlana, Cheap Trick eða The Jam og reynir að víkka út þessa þriggja hljóma hugmynd. Ég er að skoða hvernig maður býr eitthvað til þar sem útsetningarnar eru óútreiknanlegar." Upptökustjóri plötunnar er Butch Vig sem er líklega þekktastur fyrir Nirvana-plötuna Nevermind. „Hann tekur því ekki sem sjálfsögðum hlut sem við erum með í höndunum. Hann notar alla sína vitneskju til hins ýtrasta," sagði Armstrong. Rúm fjögur ár eru liðin síðan síðasta plata Green Day, American Idiot, kom út við miklar vinsældir. Á meðal vinsælustu laga sveitarinnar eru Welcome to Paradise, Basket Case, When I Come Around og Good Riddance (Time of Your Life).
Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira