Lífið

Birta Björns ólétt af öðru barni

Birta Björnsdóttir. Mynd/Fréttablaðið.
Birta Björnsdóttir. Mynd/Fréttablaðið.

Fatahönnuðurinn og eigandi Júníform, Birta Björnsdóttir, á von á öðru barni með manni sínum Jóni Páli Halldórssyni.

Birta, sem er gengin 14 vikur, og Jón Páll eiga fyrir einn son, sem er þriggja ára gamall.

Velgengni fatamerkis Birtu hefur verið mjög mikil, og þess er skemmst að minnast að allar flíkur í versluninni seldust upp í kjölfar þess að sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir kynnti Eurovision-keppnina í fötum frá Birtu.

Heimasíða Júníform.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.