Ekki skemmdarverk á strætóskýlum 9. júlí 2008 15:07 Hér má sjá auglýsinguna sem um ræðir fyrir og eftir hreinsun. Undanfarna daga hafa fjölmargir vegfarrendur haft samband við AFA JCDecaux sem annast auglýsingaskiltin á strætóskýlum borgarinnar. Hafa þeir látið vita um skemmdarverk á skiltunum þar sem búið er að líma veggspöld með slagorðinu Skítt með kerfið yfir aðrar auglýsingar. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að ekki sé um skemmdarverk að ræða því þarna er á ferðinni nýstárleg og óhefðbundin notkun á hinum hefðbundnu auglýsignaskiltum. Fréttatilkynninguna í heild sinni má sjá hér að neðan: „Að gefnu tilefni vill AFA JCDecaux á Íslandi, sem annast rekstur auglýsingaskilta víða um borgina, koma eftirfarandi á framfæri: Undanfarna daga hafa fjölmargir vegfarendur haft samband við fyrirtækið vegna meintra skemmdarverka á auglýsingaskiltum fyrirtækisins. Þessir velviljuðu borgarar hafa hringt til að láta vita af veggspjöldum með slagorðinu Skítt með kerfið sem límd hafa verið yfir aðrar auglýsingar, að því er virðist í leyfisleysi. Einhverjir gengu þó skrefinu lengra og höfðu frumkvæði að því að hreinsa veggspjöldin kerfisbundið af auglýsingaskiltunum, vafalaust af góðum hug. Vegna þessa skal áréttað að ekki er hér um skemmdarverk að ræða heldur nýstárlega og óhefðbundna notkun á hinum hefðbundnu auglýsingaskiltum. Notkunin er með fullu samþykki AFA JCDecaux og auglýsandinn greiðir fullt verð fyrir afnotin af skiltunum. Það er ánægjuleg þróun að vegfarandur fylgist náið með umhverfi sínu og bregðist við ef þörf krefur. Við skorum hins vegar á fólk að hafa samband við okkur áður en gripið verður til "hreinsunaraðgerða" vegna auglýsinga á okkar vegum í framtíðinni." Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Blóðug slagsmál tveggja landsfundagesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Sjá meira
Undanfarna daga hafa fjölmargir vegfarrendur haft samband við AFA JCDecaux sem annast auglýsingaskiltin á strætóskýlum borgarinnar. Hafa þeir látið vita um skemmdarverk á skiltunum þar sem búið er að líma veggspöld með slagorðinu Skítt með kerfið yfir aðrar auglýsingar. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu segir að ekki sé um skemmdarverk að ræða því þarna er á ferðinni nýstárleg og óhefðbundin notkun á hinum hefðbundnu auglýsignaskiltum. Fréttatilkynninguna í heild sinni má sjá hér að neðan: „Að gefnu tilefni vill AFA JCDecaux á Íslandi, sem annast rekstur auglýsingaskilta víða um borgina, koma eftirfarandi á framfæri: Undanfarna daga hafa fjölmargir vegfarendur haft samband við fyrirtækið vegna meintra skemmdarverka á auglýsingaskiltum fyrirtækisins. Þessir velviljuðu borgarar hafa hringt til að láta vita af veggspjöldum með slagorðinu Skítt með kerfið sem límd hafa verið yfir aðrar auglýsingar, að því er virðist í leyfisleysi. Einhverjir gengu þó skrefinu lengra og höfðu frumkvæði að því að hreinsa veggspjöldin kerfisbundið af auglýsingaskiltunum, vafalaust af góðum hug. Vegna þessa skal áréttað að ekki er hér um skemmdarverk að ræða heldur nýstárlega og óhefðbundna notkun á hinum hefðbundnu auglýsingaskiltum. Notkunin er með fullu samþykki AFA JCDecaux og auglýsandinn greiðir fullt verð fyrir afnotin af skiltunum. Það er ánægjuleg þróun að vegfarandur fylgist náið með umhverfi sínu og bregðist við ef þörf krefur. Við skorum hins vegar á fólk að hafa samband við okkur áður en gripið verður til "hreinsunaraðgerða" vegna auglýsinga á okkar vegum í framtíðinni."
Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Blóðug slagsmál tveggja landsfundagesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Sjá meira