Yfirlýsing blaðamanna DV 15. desember 2008 13:41 DV Blaðamenn DV senda frá sér yfirlýsingu í tilefni skrifa Jóns Bjarka Magnússonar fyrrverandi blaðamanns DV. Þar segjast þeir vera ósérhlífnir og þjóni eingöngu sannleikanum og almenningi í heiðarlegri viðleitni til að upplýsa um málefni sem oftar en ekki brenna á þjóðinni. Líkt og Vísir hefur greint frá upplýsti Jón Bjarki að frétt sem hann skrifaði um Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóra Landsbankans hefði verið stöðvuð. Hann segir Reyni Traustason ritstjóra DV hafa tjáð sér að háttsettir menn úti í bæ hafi ekki viljað að fréttin birtist í blaðinu. Yfirlýsing blaðamanna DV má sjá hér að neðan: Fyrrverandi blaðamaður DV, Jón Bjarki Magnússon, heldur því fram á vefritinu Nei, að ritstjóri DV hafi falið frétt um fyrrverandi bankastjóra Landsbankans. Í sömu grein hvetur hann blaðamenn til að stíga fram og segja frá ef fréttaskrif þeirra hafi sætt ritskoðun. Í tilefni þessara orða vilja blaðamenn árétta nokkur atriði. Blaðamenn DV hafa aldrei þurft að þola ritskoðun í þeim fjölmörgu, og oft viðkvæmu málum, sem þeir hafa fjallað um. Blaðmenn DV eru ósérhlífnir og þjóna eingöngu sannleikanum og almenningi í heiðarlegri viðleitni til að upplýsa um málefni sem oftar en ekki brenna á þjóðinni. Margoft hefur DV sýnt tilgang sinn og hollustu gagnvart lesendum sínum, og nægir að nefna þegar blaðið upplýsti almenning um skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eða huldufélagið Stím ehf., auk þeirra fjölmörgu atburða sem DV hefur fjallað um að undanförnu. Blaðamenn DV eru að engu leyti undir vilja og skoðanir eigenda DV eða hagsmunaaðila settir. Blaðamenn DV hafa unnið heilshugar að fréttum fyrir almenning og munu gera áfram. Virðingarfyllst Blaðamenn DV Tengdar fréttir Stöðvaði ekki fréttina Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Birtings, sem gefur út DV segist ekki hafa gert neina kröfu um að birting fréttar um Sigurjón Árnason, fyrrveranda Landsbankastjóra, yrði stöðvuð. 15. desember 2008 12:33 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Sjá meira
Blaðamenn DV senda frá sér yfirlýsingu í tilefni skrifa Jóns Bjarka Magnússonar fyrrverandi blaðamanns DV. Þar segjast þeir vera ósérhlífnir og þjóni eingöngu sannleikanum og almenningi í heiðarlegri viðleitni til að upplýsa um málefni sem oftar en ekki brenna á þjóðinni. Líkt og Vísir hefur greint frá upplýsti Jón Bjarki að frétt sem hann skrifaði um Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóra Landsbankans hefði verið stöðvuð. Hann segir Reyni Traustason ritstjóra DV hafa tjáð sér að háttsettir menn úti í bæ hafi ekki viljað að fréttin birtist í blaðinu. Yfirlýsing blaðamanna DV má sjá hér að neðan: Fyrrverandi blaðamaður DV, Jón Bjarki Magnússon, heldur því fram á vefritinu Nei, að ritstjóri DV hafi falið frétt um fyrrverandi bankastjóra Landsbankans. Í sömu grein hvetur hann blaðamenn til að stíga fram og segja frá ef fréttaskrif þeirra hafi sætt ritskoðun. Í tilefni þessara orða vilja blaðamenn árétta nokkur atriði. Blaðamenn DV hafa aldrei þurft að þola ritskoðun í þeim fjölmörgu, og oft viðkvæmu málum, sem þeir hafa fjallað um. Blaðmenn DV eru ósérhlífnir og þjóna eingöngu sannleikanum og almenningi í heiðarlegri viðleitni til að upplýsa um málefni sem oftar en ekki brenna á þjóðinni. Margoft hefur DV sýnt tilgang sinn og hollustu gagnvart lesendum sínum, og nægir að nefna þegar blaðið upplýsti almenning um skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eða huldufélagið Stím ehf., auk þeirra fjölmörgu atburða sem DV hefur fjallað um að undanförnu. Blaðamenn DV eru að engu leyti undir vilja og skoðanir eigenda DV eða hagsmunaaðila settir. Blaðamenn DV hafa unnið heilshugar að fréttum fyrir almenning og munu gera áfram. Virðingarfyllst Blaðamenn DV
Tengdar fréttir Stöðvaði ekki fréttina Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Birtings, sem gefur út DV segist ekki hafa gert neina kröfu um að birting fréttar um Sigurjón Árnason, fyrrveranda Landsbankastjóra, yrði stöðvuð. 15. desember 2008 12:33 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Sjá meira
Stöðvaði ekki fréttina Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Birtings, sem gefur út DV segist ekki hafa gert neina kröfu um að birting fréttar um Sigurjón Árnason, fyrrveranda Landsbankastjóra, yrði stöðvuð. 15. desember 2008 12:33