Lífið

Obama sigraði á Grand Hótel

Niðurstöður kosningar á kosningavöku á Grand Hótel liggja fyrir. Barack Obama sigraði með 85% greiddra atkvæða. John McCain hlaut 7,2% og aðrir frambjóðendur minna.

Á kosningavökunni gafst gestum kostur á að kjósa sinn mann og var mikil þáttaka, enda fjölmargir staddir á Grand Hótel.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.