Guðmundur í Byrginu í þriggja ára fangelsi 9. maí 2008 10:18 MYND/GVA Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot í starfi sem forstöðumaður. Hann var einnig dæmdur til þess að greiða um 12 milljónir í sakarkostnað og miskabætur. Dómur var kveðinn upp fyrir stundu. Guðmundi var gefið að sök að hafa notfært sér andlega annmarka kvennanna til þess að hafa við þær samræði eða önnur kynferðismök meðan þær voru til meðferðar í Byrginu. Málið komst upp þegar fjallað var um málefni Byrgisins í fréttaskýringarþætttinum Kompási í desember 2006. Alls kærðu átta konur Guðmund í málinu en mál fjögurra þeirra voru látin niður falla. Guðmundur neitaði sök í málinu en Byrgismálið er langumfangsmesta sakamál sem Héraðsdómur Suðurlands hefur fjallað um. Fram kom á Vísi í síðustu viku að kalla hefði þurft til aukadómritara til þess að aðstoða við að vélrita 18 klukkutíma af segulbandsupptökum sem til eru eftir skýrslutökur vitna fyrir dómi. Auk kynferðisbrotaákærunnar sætir bókhald Byrgisins rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra. Ákveðið var að ráðast í hana eftir svarta skýrslu Ríkisendurskoðunar um fjármál Byrgisins. Meðal þess sem fram kom í Kompási fyrr í vetur var að grafa þurfti upp bókhald Byrgisins upp úr bakgarði Guðmundar. Guðmundur var dæmdur til þess að greiða allan sakarkostnað málsins, 3.886.758 krónur. Þá var hann dæmdur til þess að greiða málsvarnarlaun verjanda sína og réttargæslumanna fórnarlamba sinna. Að lokum var hann dæmdur til að greiða fórnarlömbum sínum sex milljónir í miskabætur. Tvær fengur eina og hálfa milljón, ein fékk tvær milljónir og sú fjórða fékk eina milljón. Tengdar fréttir Guðmundur í Byrginu ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum Guðmundur Jónsson fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins verður ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum. Ein þeirra var undir lögaldri. 24. janúar 2008 18:30 Ríkisendurskoðandi rannsaki rekstur Byrgisins Félagsmálaráðuneytið hefur farið fram á það við Ríkisendurskoðanda að hann taki til skoðunar rekstur meðferðarheimilisins Byrgisins. Háttsettir aðilar í þjóðfélaginu, þar á meðal þingmenn og ráðherrar, hafa fengið nafnlaust bréf með alvarlegum ásökunum á hendur forstöðumanni Byrgisins. 12. desember 2006 18:30 Tvær kærur til viðbótar á Guðmund í Byrginu Tvær konur til viðbótar hafa lagt fram kæru á hendur Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins. Kærurnar eru því orðnar sex talsins. Seint á mánudaginn bárust sýslumanni á Selfossi kærur frá tveimur konum. Kærurnar varða meint kynferðislegt samband í Byrginu og beinast gegn Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins. 14. febrúar 2007 12:45 Áfallateymi stofnað fyrir fórnarlömb Byrgisins Enn fjölgar kærum á hendur Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins. Sex stúlkur hafa nú lagt fram kæru vegna kynferðislegrar misnotkunar og áreitis. Ríkisstjórnin ákvað í morgun að komið yrði á fót áfallateymi á Landspítalanum sem liðsinni og leiðbeini fyrrverandi skjólstæðingum Byrgisins. ,,Trúi því þegar ég sé það" segir ein þeirra stúlkna sem kært hefur Guðmund. 13. febrúar 2007 19:45 Fórnarlömb forstöðumanns Byrgisins fá enga hjálp Aðstandendur stúlknanna úr Byrginu hrópa á hjálp. Móðir einnar þeirra segir tvær í bráðri sjálfsvígshættu en þrjár munu hafa lent í neyslu á nýjan leik. Í gær var einni stúlkunni neitað um áfallahjálp á Landspítalanum með þeim rökum að fórnarlömb forstöðumanns Byrgisins fengju hjálp annars staðar. Sú hjálp hefur þó enn ekki borist. 12. febrúar 2007 19:28 Úttekt gerð á Byrginu 2002 Páll Pétursson, sem gegndi starfi félagsmálaráðherra á árunum 1999 til 2003, segir að félagsmálayfirvöld hafi gert úttekt á starfi Guðmundar Jónssonar í Byrginu árið 2002. Stjórnvöld vissu að starf Byrgisins, og framganga Guðmundar Jónssonar, voru mjög gagnrýniverð. 16. janúar 2007 00:30 Umfjöllun Kompáss ekki næg ástæða til rannsóknar Umfjöllun Kompáss um Byrgið er ekki næg ástæða til sérstakrar rannsóknar segir sýslumaðurinn á Selfossi. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir og læknir Byrgisins, segir þær ásakanir sem fram komu í þættinum í gær, vera reiðarslag. 18. desember 2006 12:05 Samhjálp falið að taka við verkefnum Byrgisins Félagsmálaráðuneytið hefur ákveðið á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar að hætta að styrkja rekstur Byrgisins og vísa málinu til Ríkissaksóknara. Þetta kom fram hjá Magnúsi Stefánssyni félagsmálaráðherra á fréttamannafundi sem hann efndi til kl. 17 vegna skýrslunnar. Samhjálp hefur verið falið að taka við verkefnum Byrgisins. 15. janúar 2007 17:00 Mæður misnotaðra stúlkna vilja Guðmund í sextán ára fangelsi 29. janúar 2008 23:03 Byrginu lokað Ákveðið hefur verið að loka Byrginu en Guðmundur Jónsson, stjórnarformaður Byrgisins, tilkynnti þetta í viðtali við fréttastofu Útvarps í dag. Guðmundur sagði stjórnina hafa tekið þessa ákvörðun vegna þess a að félagsmálaráðuneytið ætlaði að stöðva greiðslur þangað. 15. janúar 2007 16:49 Gerir ráð fyrir að dómi verði áfrýjað Hilmar Baldursson, verjandi Guðmundar Jónssonar í Byrginu, sagði við fréttamenn eftir að dómur yfir Guðmundi var kveðinn upp að hann gerði ráð fyrir að honum yrði áfrýjað. 9. maí 2008 10:38 Hafna beiðni Guðmundar um að stofna lögbýli í frístundabyggð Hreppsnefnd Grímsnes- og Grafningshrepps hafnaði í síðust viku beiðni Guðmundar í Byrginu um að fá að stofna lögbýli á lóðum sínum í hreppnum. Svæðið er nú frístundabyggð og samanstendur af sex frístundahúsalóðum. 10. maí 2007 12:30 Fjöldi fyrrum skjólstæðinga á götunni Margir þeirra sem dvöldu í Byrginu og á drengjaheimilinu í Breiðavík hafa leitað til Geðhjálpar. Þeir eru heimilislausir að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. Stjórn Geðhjálpar hefur ritað ríkisstjórninni harðort bréf vegna málsins. 7. mars 2007 06:45 Fjórða konan kærir Guðmund í Byrginu Fjórða konan hefur kært Guðmund í Byrginu fyrir kynferðislegt samband á meðan hún var skjólstæðingur hans í Byrginu. 31. janúar 2007 12:15 Leynd aflétt af svartri skýrslu um Byrgið Svört skýrsla um fjármál og rekstur Byrgisins sem unnin var fyrir utanríkisráðuneytið fyrir fimm árum, hefur aldrei komið formlega fyrir sjónir fjárlaganefndar Alþingis. 18. desember 2006 19:24 Byrgismálið það langumfangsmesta í sögu Héraðsdóms Suðurlands Sjö vikur eru síðan Byrgismálið svokallaða var dómtekið en dómsniðurstaða hefur hins vegar enn ekki fengist. Ástríður Grímsdóttir héraðsdómari er með málið. 2. maí 2008 13:35 Ríkisstjórn fullkunnugt um fjármálaóreiðu Byrgisins í 4 ár Ríkisstjórninni var fullkunnugt um fjármálaóreiðu Byrgisins vorið 2003. Síðan þá hefur stjórnin veitt Byrginu á annað hundrað milljónir króna. Fjölmargar viðvörunarbjöllur hafa klingt á síðustu fjórum árum án þess að við þeim hafi verið brugðist. Málið er klúður frá upphafi til enda, segir Jóhanna Sigurðardóttir þingmaður Samfylkingar. 31. janúar 2007 18:45 Mæður misnotaðra stúlkna vilja Guðmund í sextán ára fangelsi 30. janúar 2008 10:13 Deilt um fjölda þungana á Byrginu Pétur Hauksson, geðlæknir, segist harma orð fyrrverandi landlæknis um að þunganir nokkurra kvenna af völdum starfsmanna Byrgisins séu sögusagnir. Landlæknir staðhæfir að aðeins ein þungun hafi átt sér stað í Byrginu. 20. febrúar 2007 19:15 Ung kona vitnar um kynferðissamband við Guðmund í Byrginu Tuttugu og fjögurra ára kona, sem var skjólstæðingur Guðmundar Jónssonar forstöðumanns Byrgisins, vitnar um það, í viðtali í Íslandi í dag á eftir, að hún átti í kynferðissambandi við hann í nærri tvö ár. Hún hefur sett sig í samband við lögreglu og mun leggja fram formlega kæru í fyrramálið. 21. desember 2006 19:26 186,3 milljónir króna greiddar til Byrgisins Samtals nema greiðslurnar til Byrgisins frá því árið 1999 til dagsins í dag, með húsaleigu, 186,3 milljónum. Eftirlitsskylda ríkisendurskoðunar og félagsmálaráðuneytisins er ótvíræð. Læknar bera aðeins faglega ábyrgð á læknastarfi. 30. desember 2006 08:30 Aðgerðarleysi í málefnum Byrgisfólksins er mannréttindabrot „Ég verð bara að segja að hann opinberar þá sýn okkar á það að fagfólk er ekki að horfa á hlutina í samræmi við raunveruleikann," segir Sveinn Magnússon framkvæmdarstjóri Geðhjálpar um ummæli Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis í fréttaskýringarþættinum Kompás í vikunni. 31. janúar 2008 12:02 Önnur kæran lögð fram gegn Guðmundi í Byrginu Þrítug kona lagði í dag fram kæru gegn Guðmundi Jónssyni forstöðumanni Byrgisins, fyrir kynferðislega misbeitingu um nokkurra ára skeið þegar hún var skjólstæðingur Byrgisins. Þetta er önnur konan sem leggur fram kæru á hendur Guðmundi. 15. janúar 2007 19:22 Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 4 konum 28. janúar 2008 19:02 Landlæknir fékk ábendingu um 3 vistkonur óléttar eftir starfsmenn í Byrginu Landlæknir fékk fyrir fjórum árum ábendingu frá lækni um að þrjár konur sem voru í meðferð í Byrginu væru óléttar eftir starfsmenn þess. Svo virðist sem landlæknisembættið hafi ekkert gert við þær upplýsingar. 27. desember 2006 18:30 Viðurkenndu að mistök hefðu átt sér stað gagnvart Byrginu Fyrir fjórum árum flutti félagsmálaráðuneytið fjárframlag Byrgisins á nýja kennitölu, þar sem líknarfélagið var gjaldþrota. Ríkisendurskoðun gaf leyfi fyrir þessu að uppfylltum ströngum skilyrðum sem ekki var fylgt eftir. 19. janúar 2007 20:58 Skýrslutökur vegna fjármála Byrgisins í mánuðinum Skýrslutökur hefjast í þessum mánuði hjá Ríkislögreglustjóra vegna rannsóknar á meintum efnahagsbrotum í tengslum við rekstur Byrgisins. 6. mars 2008 11:06 Guðmundur í Byrginu gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsisdóm Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, á yfir höfði sér sex ára fangelsi verði hann ákærður og fundinn sekur um fjárdrátt og umboðssvik. Úttekt Ríkisendurskoðunar á rekstri meðferðarheimilisins bendir til fjármálamisferlis upp á tugmilljónir króna. 16. janúar 2007 19:18 Guðmundur hefur ekki enn kært Enn hefur ekki borist kæra frá Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins, en hann sagði í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi að hann ætlaði að leggja fram kæru á hendur stúlku fyrir nauðgun, sem sjálf kærði hann fyrir nauðgun. 18. janúar 2007 10:17 Ráðuneyti fær Byrgispeninga Fjárlaganefnd Alþingis hefur nú heimilað félagsmálaráðuneytinu að ráðstafa þeirri fjárhæð sem var ætluð Byrginu á þessu ári að sögn Ragnhildar Arnljótsdóttur ráðuneytisstjóra. Hafði ráðuneytið lagt fram beiðni þess efnis. Um er að ræða 29.6 milljónir króna. 6. febrúar 2007 06:00 Byrgið ætlar í meiðyrðamál Forsvarsmenn meðferðarheimilisins Byrgisins ætla að höfða meiðyrðamál fyrir dómstólum gegn Stöð 2 vegna umfjöllunar sjónvarpsþáttarins Kompás í gærkvöldi um Guðmund Jónsson, forstöðumann heimilisins. Hilmar Baldursson, héraðsdómslögmaður, sagði í samtali við fréttastofuna í dag, að hann myndi væntanlega á morgun leggja fram kæru á stöðina fyrir hönd stjórnar Byrgisins. 18. desember 2006 17:00 Kærur á hendur Guðmundi Jónssyni í Byrginu sendar aftur til sýslumanns Ríkissaksóknari hefur sent Sýslumanninum á Selfossi til baka kærur á hendur Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins. Óskar ríkissaksóknari þess að sýslumaður rannsaki málið frekar. 24. maí 2007 15:10 Ríkislögreglustjóri með mál Byrgisins Saksóknari efnahagsbrota hjá embætti Ríkislögreglustjóra hefur fengið málefni Byrgisins til rannsóknar. Unnið er að eflingu á innra eftirliti í félagsmálaráðuneytinu til þess að tryggja að sambærileg staða komi ekki upp aftur. 17. janúar 2007 05:15 Grunur um að starfsmenn Byrgis hafi getið vistkonum börn Grunur leikur á að fleiri en ein kona í meðferð í Byrginu hafi orðið barnshafandi eftir starfsmenn þar. Kona kærði í dag Guðmund Jónsson forstöðumann fyrir kynferðisbrot. Þrjár að auki hafa haft samband við lögreglu vegna tengsla sinna við Guðmund. Formaður Samfylkingarinnar vill opinbera rannsókn á starfsemi Byrgisins. 22. desember 2006 18:30 Rannsókn á Byrginu að ljúka Rannsókn Ríkisendurskoðunar á fjármálum Byrgisins lýkur fyrir mánudag að sögn Sigurðar Þórðarsonar ríkisendurskoðanda. Félagsmálaráðuneytið óskaði þess þann 16. nóvember. Greiðslur til Byrgisins voru stöðvaðar 29. desember að beiðni Ríkisendurskoðunar. 12. janúar 2007 05:30 Ákærur á hendur Guðmundi í Byrginu þingfestar Ákærur á hendur Guðmundi Jónssyni í Byrginu voru þingfestar í héraðsdómi Suðurlands í dag. Um er að ræða fjórar konur og mun ein þeirra hafa verið undir lögaldri. 12. febrúar 2008 12:42 Guðmundur var með dýflissu í Hafnarfirði Í framburði fórnarlamba Guðmundar Jónssonar í Byrginu kemur fram að á heimili hans í Háholti í Hafnarfirði var dýflissa sem Guðmundur notaði þegar hann stundaði bdsm kynlíf með skjólstæðingum sínum á meðferðarheimilinu. 9. maí 2008 13:04 Taldi ríkisendurskoðun fylgjast með fjármálum Byrgisins Ríkisendurskoðun átti að hafa eftirlit með fjármálum Byrgisins að mati formanns fjárlaganefndar Alþingis. Hann segir að þrátt fyrir svarta skýrslu um fjármál Byrgisins árið 2002 hafi hann talið að eftirlit með félagasamtökunum yrði tryggt með því að gera Byrgið að sjálfseignarstofnun. 16. janúar 2007 18:45 Guðmundur í Byrginu vill stofna Bjarg og Klett Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, hefur sótt um leyfi til að breyta sex sumarhúsalóðum sínum í tvö lögbýli. Lögbýlin hafa hlotið nöfnin Bjarg og Klettur. Mikils óróa gætir vegna þessa meðal sumarhúsaeigenda á svæðinu. 14. mars 2007 11:51 Eiginkona Guðmundar í Byrginu vill þrjár milljónir í skaðabætur Helga Haraldsdóttir, eiginkona Guðmundar Jónssonar í Byrginu, hefur stefnt Erlu Hlynsdóttur, blaðamanni DV, og tveimur viðmælendum hennar, Magnúsi Einarssyni og Ólöfu Ósk Erlendsdóttur, fyrir meiðyrði sem Helga segir að hafi verið höfð um sig í helgarblaðsviðtali sem DV birti þann 2. ágúst í fyrra. 12. mars 2008 14:57 Guðmundur Jónsson í Byrginu var kærður í morgun Ólöf Ósk Erlendsdóttir lagði fram kæru í dag á hendur Guðmundi Jónssyni, forstöðumanni Byrgisins. Þrjár konur að auki hafa haft samband við lögreglu vegna tengsla sinna við Guðmund. Ólöf sagði sögu sína í Íslandi í dag í gær. Hún fór í meðferð á Byrginu í apríl 2004 og kveðst hafa hafið náið samband við Guðmund Jónsson forstöðumann 18. nóvember sama ár. Að hennar sögn lauk sambandinu fyrir þremur til fjórum vikum. Í viðtalinu í gær sakaði hún Guðmund um fjársvik og trúnaðarbrest. Hún hefur margvísleg gögn undir höndum sem sanna kynferðislegt samband milli þeirra Guðmundar, þar á meðal myndbönd, myndir, tölvupósta, bréf og ljóð. 22. desember 2006 12:06 Guðmundur í Byrginu kærir þjófnað Guðmundur Jónsson, kenndur við líknarfélagið Byrgið, kærði í byrjun nóvember þjófnað á munum sem hann segir tilheyra Byrginu. Kæran kom í kjölfarið á því að karlmaður fór upp á Efri-Brú, þar sem Byrgið var rekið áður en því var lokað vegna gruns um fjármálamisferli, og fékk afhenta muni og varning sem þar var geymdur í læstri geymslu. 23. nóvember 2007 13:59 Fjármálaúttekt á Byrginu lýkur í annarri viku janúar Greiðslur ríkisins til Byrgisins hafa verið frystar að tillögu Ríkisendurskoðunar. Fær Byrgið því ekki fé úr ríkissjóði nú á fyrstu dögum ársins eins og til stóð. Fjármálaúttekt ríkisendurskoðunar á Byrginu lýkur í annarri viku janúar. 31. desember 2006 13:15 Fyrrverandi landlæknir, forstöðumaðurinn og geðlæknir bera faglega ábyrgð á Byrginu Guðmundur Jónsson forstöðumaður í Byrginu, Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir og Magnús Skúlason læknir bera faglega ábyrgð á starfsemi Byrgisins. 29. desember 2006 12:11 Byrgismálið til ríkissaksóknara Rannsókn á meintum misbeitingarbrotum Guðmundar Jónssonar í Byrginu er á lokastigi og verður málið sent til Ríkissaksóknara á næstu dögum. Í það minnsta átta konur lögðu inn kæru á hendur Guðmundi en málið hefur verið til rannsóknar hjá Sýslumanninum á Selfossi. 1. apríl 2007 19:13 Ríkisstjórnin vissi af svartri skýrslu um Byrgið Ríkisstjórnin vissi af svartri skýrslu um fjármál Byrgisins fyrir röskum fjórum árum. Þetta fullyrðir Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingar. Minnisblað var lagt fram í ríkisstjórn um málið árið 2002 og síðan hafi ríkisstjórnin en ekki fjárlaganefnd ákveðið framlög til Byrgisins. 31. janúar 2007 12:00 Hafði kynmök við fórnarlamb eftir að Kompásþáttur var sýndur Eitt fórnarlamba Guðmundar Jónssonar í Byrginu segist hafa átt í kynferðissambandi tvisvar sinnum eftir að Kompásþáttur Stöðvar 2 um Byrgið var sýndur rétt fyrir jólin árið 2006. 9. maí 2008 14:33 Móðir fórnarlambs segir Jóhannes í Kompás eiga heiður skilinn "Þetta er bara æðislegt, ég er mjög sátt við þennan dóm," segir móðir einnar stúlkunnar sem Guðmundur Jónsson í Byrginu braut gegn. 9. maí 2008 10:37 Krefst betri þjónstu fyrir Byrgis- og Breiðavíkurfólk Geðhjálp krefst þess að stjórnvöld veiti því fólki sem dvaldi í Byrginu og í Breiðuvík aukna þjónustu og gagnrýnir harðlega hvernig staðið hefur verið að því að koma þeim til aðstoðar. 6. mars 2007 12:56 Krefst verndar fyrir stúlkurnar Pétur Hauksson geðlæknir vill að stúlkurnar sem urðu illa úti í dvöl sinni í Byrginu fái vernd. Þær séu í hættu og séu skelfingu lostnar. Félagsmálaráðherra á stíga fram og viðurkenna að ríkið beri ábyrgðina. 10. febrúar 2007 09:00 Fjarstæðukenndar skýringar á Ironmaster myndbandi Guðmundur Jónsson hefur ávallt neitað því að hafa haft samræði við nokkra þeirra kvenna sem dvöldu hjá honum sem skjólstæðingar á meðferðaheimilinu Byrginu. 9. maí 2008 13:16 Fórnarlömb Guðmundar í Byrginu vilja 10 milljónir í bætur Vísir hefur undir höndum ákærur Ríkissaksóknara gegn Guðmundi Jónssyni í Byrginu sem þingfestar voru í Héraðsdómi Suðurlands í dag. Í þeim kemur meðal annars fram að fjórar stúlkur sem Guðmundi er gefið að sök að hafabrotið gegn kefjast alls 10 milljóna króna í skaðabætur. 12. febrúar 2008 18:06 Aðstoð við Byrgisfólk takmörkuð Móðir stúlku sem kært hefur Guðmund í Byrginu segir það hneyksli hversu hægt gangi að veita fyrrverandi vistmönnum þá aðstoð sem forsætisráðherra lofaði í síðustu viku. 22. febrúar 2007 18:30 Guðmundur í Byrginu látið af störfum Guðmundur Jónsson, forstöðumaður Byrgisins, hefur látið af störfum meðan rannsókn fer fram á málefnum Byrgisins. Hann kærði fréttaskýringaþáttinn Kompás til lögreglu í dag. Ekkert opinbert eftirlit er með meðferðarheimilum og getur hver sem er stofnað þau. Guðmundur, og menn á hans vegum, hafa undanfarin misseri verið umsvifamiklir lóðakaupendur í Grímsnesi. 18. desember 2006 18:43 Yfirvöld brugðust skjólstæðingum Byrgisins 29. janúar 2008 19:27 Aðalmeðferð í Byrgismáli í fjóra daga Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins á hendur Guðmundir Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins, vegna meintra kynferðisbrota hans gegn fjórum konum hófst í Héraðsdómi Suðurlands í morgun. 14. mars 2008 11:49 Vistmenn Byrgis orðnir sakborningar Fyrrverandi vistmenn í Byrginu hafa verið boðaðir í yfirheyrslu til Skattrannsóknarstjóra með réttarstöðu sakbornings. Svo virðist sem nýverið hafi verið skráðar á þá launagreiðslur og þeir grunaðir um að hafa ekki gefið þær upp. Konur sem kært hafa Guðmund fyrir kynferðisbrot eru meðal þeirra sem boðaðir eru í yfirheyrslu. 9. mars 2007 18:20 Guðmundur í Byrginu ætlar að kæra nauðgun Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, segist ætla að kæra stúlku fyrir nauðgun, sem sjálf hefur kært hann fyrir nauðgun. Þetta sagði hann í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. Myndband hefur gengið manna á millum á netinu í dag þar sem Guðmundur sést í BDSM kynlífsleikjum með stúlkunni. 17. janúar 2007 19:27 Tuttugu manns úr Byrginu á götunni og í fíkniefnaneyslu félagsmál „Vímuefna- og áfengisneysla í þessu óhófi er geðröskun. Hvort sem það er orsök eða afleiðing viðkomandi manneskju kemur málinu bara ekkert við,“ segir Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. 6. júlí 2007 05:30 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot í starfi sem forstöðumaður. Hann var einnig dæmdur til þess að greiða um 12 milljónir í sakarkostnað og miskabætur. Dómur var kveðinn upp fyrir stundu. Guðmundi var gefið að sök að hafa notfært sér andlega annmarka kvennanna til þess að hafa við þær samræði eða önnur kynferðismök meðan þær voru til meðferðar í Byrginu. Málið komst upp þegar fjallað var um málefni Byrgisins í fréttaskýringarþætttinum Kompási í desember 2006. Alls kærðu átta konur Guðmund í málinu en mál fjögurra þeirra voru látin niður falla. Guðmundur neitaði sök í málinu en Byrgismálið er langumfangsmesta sakamál sem Héraðsdómur Suðurlands hefur fjallað um. Fram kom á Vísi í síðustu viku að kalla hefði þurft til aukadómritara til þess að aðstoða við að vélrita 18 klukkutíma af segulbandsupptökum sem til eru eftir skýrslutökur vitna fyrir dómi. Auk kynferðisbrotaákærunnar sætir bókhald Byrgisins rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra. Ákveðið var að ráðast í hana eftir svarta skýrslu Ríkisendurskoðunar um fjármál Byrgisins. Meðal þess sem fram kom í Kompási fyrr í vetur var að grafa þurfti upp bókhald Byrgisins upp úr bakgarði Guðmundar. Guðmundur var dæmdur til þess að greiða allan sakarkostnað málsins, 3.886.758 krónur. Þá var hann dæmdur til þess að greiða málsvarnarlaun verjanda sína og réttargæslumanna fórnarlamba sinna. Að lokum var hann dæmdur til að greiða fórnarlömbum sínum sex milljónir í miskabætur. Tvær fengur eina og hálfa milljón, ein fékk tvær milljónir og sú fjórða fékk eina milljón.
Tengdar fréttir Guðmundur í Byrginu ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum Guðmundur Jónsson fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins verður ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum. Ein þeirra var undir lögaldri. 24. janúar 2008 18:30 Ríkisendurskoðandi rannsaki rekstur Byrgisins Félagsmálaráðuneytið hefur farið fram á það við Ríkisendurskoðanda að hann taki til skoðunar rekstur meðferðarheimilisins Byrgisins. Háttsettir aðilar í þjóðfélaginu, þar á meðal þingmenn og ráðherrar, hafa fengið nafnlaust bréf með alvarlegum ásökunum á hendur forstöðumanni Byrgisins. 12. desember 2006 18:30 Tvær kærur til viðbótar á Guðmund í Byrginu Tvær konur til viðbótar hafa lagt fram kæru á hendur Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins. Kærurnar eru því orðnar sex talsins. Seint á mánudaginn bárust sýslumanni á Selfossi kærur frá tveimur konum. Kærurnar varða meint kynferðislegt samband í Byrginu og beinast gegn Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins. 14. febrúar 2007 12:45 Áfallateymi stofnað fyrir fórnarlömb Byrgisins Enn fjölgar kærum á hendur Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins. Sex stúlkur hafa nú lagt fram kæru vegna kynferðislegrar misnotkunar og áreitis. Ríkisstjórnin ákvað í morgun að komið yrði á fót áfallateymi á Landspítalanum sem liðsinni og leiðbeini fyrrverandi skjólstæðingum Byrgisins. ,,Trúi því þegar ég sé það" segir ein þeirra stúlkna sem kært hefur Guðmund. 13. febrúar 2007 19:45 Fórnarlömb forstöðumanns Byrgisins fá enga hjálp Aðstandendur stúlknanna úr Byrginu hrópa á hjálp. Móðir einnar þeirra segir tvær í bráðri sjálfsvígshættu en þrjár munu hafa lent í neyslu á nýjan leik. Í gær var einni stúlkunni neitað um áfallahjálp á Landspítalanum með þeim rökum að fórnarlömb forstöðumanns Byrgisins fengju hjálp annars staðar. Sú hjálp hefur þó enn ekki borist. 12. febrúar 2007 19:28 Úttekt gerð á Byrginu 2002 Páll Pétursson, sem gegndi starfi félagsmálaráðherra á árunum 1999 til 2003, segir að félagsmálayfirvöld hafi gert úttekt á starfi Guðmundar Jónssonar í Byrginu árið 2002. Stjórnvöld vissu að starf Byrgisins, og framganga Guðmundar Jónssonar, voru mjög gagnrýniverð. 16. janúar 2007 00:30 Umfjöllun Kompáss ekki næg ástæða til rannsóknar Umfjöllun Kompáss um Byrgið er ekki næg ástæða til sérstakrar rannsóknar segir sýslumaðurinn á Selfossi. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir og læknir Byrgisins, segir þær ásakanir sem fram komu í þættinum í gær, vera reiðarslag. 18. desember 2006 12:05 Samhjálp falið að taka við verkefnum Byrgisins Félagsmálaráðuneytið hefur ákveðið á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar að hætta að styrkja rekstur Byrgisins og vísa málinu til Ríkissaksóknara. Þetta kom fram hjá Magnúsi Stefánssyni félagsmálaráðherra á fréttamannafundi sem hann efndi til kl. 17 vegna skýrslunnar. Samhjálp hefur verið falið að taka við verkefnum Byrgisins. 15. janúar 2007 17:00 Mæður misnotaðra stúlkna vilja Guðmund í sextán ára fangelsi 29. janúar 2008 23:03 Byrginu lokað Ákveðið hefur verið að loka Byrginu en Guðmundur Jónsson, stjórnarformaður Byrgisins, tilkynnti þetta í viðtali við fréttastofu Útvarps í dag. Guðmundur sagði stjórnina hafa tekið þessa ákvörðun vegna þess a að félagsmálaráðuneytið ætlaði að stöðva greiðslur þangað. 15. janúar 2007 16:49 Gerir ráð fyrir að dómi verði áfrýjað Hilmar Baldursson, verjandi Guðmundar Jónssonar í Byrginu, sagði við fréttamenn eftir að dómur yfir Guðmundi var kveðinn upp að hann gerði ráð fyrir að honum yrði áfrýjað. 9. maí 2008 10:38 Hafna beiðni Guðmundar um að stofna lögbýli í frístundabyggð Hreppsnefnd Grímsnes- og Grafningshrepps hafnaði í síðust viku beiðni Guðmundar í Byrginu um að fá að stofna lögbýli á lóðum sínum í hreppnum. Svæðið er nú frístundabyggð og samanstendur af sex frístundahúsalóðum. 10. maí 2007 12:30 Fjöldi fyrrum skjólstæðinga á götunni Margir þeirra sem dvöldu í Byrginu og á drengjaheimilinu í Breiðavík hafa leitað til Geðhjálpar. Þeir eru heimilislausir að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. Stjórn Geðhjálpar hefur ritað ríkisstjórninni harðort bréf vegna málsins. 7. mars 2007 06:45 Fjórða konan kærir Guðmund í Byrginu Fjórða konan hefur kært Guðmund í Byrginu fyrir kynferðislegt samband á meðan hún var skjólstæðingur hans í Byrginu. 31. janúar 2007 12:15 Leynd aflétt af svartri skýrslu um Byrgið Svört skýrsla um fjármál og rekstur Byrgisins sem unnin var fyrir utanríkisráðuneytið fyrir fimm árum, hefur aldrei komið formlega fyrir sjónir fjárlaganefndar Alþingis. 18. desember 2006 19:24 Byrgismálið það langumfangsmesta í sögu Héraðsdóms Suðurlands Sjö vikur eru síðan Byrgismálið svokallaða var dómtekið en dómsniðurstaða hefur hins vegar enn ekki fengist. Ástríður Grímsdóttir héraðsdómari er með málið. 2. maí 2008 13:35 Ríkisstjórn fullkunnugt um fjármálaóreiðu Byrgisins í 4 ár Ríkisstjórninni var fullkunnugt um fjármálaóreiðu Byrgisins vorið 2003. Síðan þá hefur stjórnin veitt Byrginu á annað hundrað milljónir króna. Fjölmargar viðvörunarbjöllur hafa klingt á síðustu fjórum árum án þess að við þeim hafi verið brugðist. Málið er klúður frá upphafi til enda, segir Jóhanna Sigurðardóttir þingmaður Samfylkingar. 31. janúar 2007 18:45 Mæður misnotaðra stúlkna vilja Guðmund í sextán ára fangelsi 30. janúar 2008 10:13 Deilt um fjölda þungana á Byrginu Pétur Hauksson, geðlæknir, segist harma orð fyrrverandi landlæknis um að þunganir nokkurra kvenna af völdum starfsmanna Byrgisins séu sögusagnir. Landlæknir staðhæfir að aðeins ein þungun hafi átt sér stað í Byrginu. 20. febrúar 2007 19:15 Ung kona vitnar um kynferðissamband við Guðmund í Byrginu Tuttugu og fjögurra ára kona, sem var skjólstæðingur Guðmundar Jónssonar forstöðumanns Byrgisins, vitnar um það, í viðtali í Íslandi í dag á eftir, að hún átti í kynferðissambandi við hann í nærri tvö ár. Hún hefur sett sig í samband við lögreglu og mun leggja fram formlega kæru í fyrramálið. 21. desember 2006 19:26 186,3 milljónir króna greiddar til Byrgisins Samtals nema greiðslurnar til Byrgisins frá því árið 1999 til dagsins í dag, með húsaleigu, 186,3 milljónum. Eftirlitsskylda ríkisendurskoðunar og félagsmálaráðuneytisins er ótvíræð. Læknar bera aðeins faglega ábyrgð á læknastarfi. 30. desember 2006 08:30 Aðgerðarleysi í málefnum Byrgisfólksins er mannréttindabrot „Ég verð bara að segja að hann opinberar þá sýn okkar á það að fagfólk er ekki að horfa á hlutina í samræmi við raunveruleikann," segir Sveinn Magnússon framkvæmdarstjóri Geðhjálpar um ummæli Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis í fréttaskýringarþættinum Kompás í vikunni. 31. janúar 2008 12:02 Önnur kæran lögð fram gegn Guðmundi í Byrginu Þrítug kona lagði í dag fram kæru gegn Guðmundi Jónssyni forstöðumanni Byrgisins, fyrir kynferðislega misbeitingu um nokkurra ára skeið þegar hún var skjólstæðingur Byrgisins. Þetta er önnur konan sem leggur fram kæru á hendur Guðmundi. 15. janúar 2007 19:22 Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 4 konum 28. janúar 2008 19:02 Landlæknir fékk ábendingu um 3 vistkonur óléttar eftir starfsmenn í Byrginu Landlæknir fékk fyrir fjórum árum ábendingu frá lækni um að þrjár konur sem voru í meðferð í Byrginu væru óléttar eftir starfsmenn þess. Svo virðist sem landlæknisembættið hafi ekkert gert við þær upplýsingar. 27. desember 2006 18:30 Viðurkenndu að mistök hefðu átt sér stað gagnvart Byrginu Fyrir fjórum árum flutti félagsmálaráðuneytið fjárframlag Byrgisins á nýja kennitölu, þar sem líknarfélagið var gjaldþrota. Ríkisendurskoðun gaf leyfi fyrir þessu að uppfylltum ströngum skilyrðum sem ekki var fylgt eftir. 19. janúar 2007 20:58 Skýrslutökur vegna fjármála Byrgisins í mánuðinum Skýrslutökur hefjast í þessum mánuði hjá Ríkislögreglustjóra vegna rannsóknar á meintum efnahagsbrotum í tengslum við rekstur Byrgisins. 6. mars 2008 11:06 Guðmundur í Byrginu gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsisdóm Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, á yfir höfði sér sex ára fangelsi verði hann ákærður og fundinn sekur um fjárdrátt og umboðssvik. Úttekt Ríkisendurskoðunar á rekstri meðferðarheimilisins bendir til fjármálamisferlis upp á tugmilljónir króna. 16. janúar 2007 19:18 Guðmundur hefur ekki enn kært Enn hefur ekki borist kæra frá Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins, en hann sagði í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi að hann ætlaði að leggja fram kæru á hendur stúlku fyrir nauðgun, sem sjálf kærði hann fyrir nauðgun. 18. janúar 2007 10:17 Ráðuneyti fær Byrgispeninga Fjárlaganefnd Alþingis hefur nú heimilað félagsmálaráðuneytinu að ráðstafa þeirri fjárhæð sem var ætluð Byrginu á þessu ári að sögn Ragnhildar Arnljótsdóttur ráðuneytisstjóra. Hafði ráðuneytið lagt fram beiðni þess efnis. Um er að ræða 29.6 milljónir króna. 6. febrúar 2007 06:00 Byrgið ætlar í meiðyrðamál Forsvarsmenn meðferðarheimilisins Byrgisins ætla að höfða meiðyrðamál fyrir dómstólum gegn Stöð 2 vegna umfjöllunar sjónvarpsþáttarins Kompás í gærkvöldi um Guðmund Jónsson, forstöðumann heimilisins. Hilmar Baldursson, héraðsdómslögmaður, sagði í samtali við fréttastofuna í dag, að hann myndi væntanlega á morgun leggja fram kæru á stöðina fyrir hönd stjórnar Byrgisins. 18. desember 2006 17:00 Kærur á hendur Guðmundi Jónssyni í Byrginu sendar aftur til sýslumanns Ríkissaksóknari hefur sent Sýslumanninum á Selfossi til baka kærur á hendur Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins. Óskar ríkissaksóknari þess að sýslumaður rannsaki málið frekar. 24. maí 2007 15:10 Ríkislögreglustjóri með mál Byrgisins Saksóknari efnahagsbrota hjá embætti Ríkislögreglustjóra hefur fengið málefni Byrgisins til rannsóknar. Unnið er að eflingu á innra eftirliti í félagsmálaráðuneytinu til þess að tryggja að sambærileg staða komi ekki upp aftur. 17. janúar 2007 05:15 Grunur um að starfsmenn Byrgis hafi getið vistkonum börn Grunur leikur á að fleiri en ein kona í meðferð í Byrginu hafi orðið barnshafandi eftir starfsmenn þar. Kona kærði í dag Guðmund Jónsson forstöðumann fyrir kynferðisbrot. Þrjár að auki hafa haft samband við lögreglu vegna tengsla sinna við Guðmund. Formaður Samfylkingarinnar vill opinbera rannsókn á starfsemi Byrgisins. 22. desember 2006 18:30 Rannsókn á Byrginu að ljúka Rannsókn Ríkisendurskoðunar á fjármálum Byrgisins lýkur fyrir mánudag að sögn Sigurðar Þórðarsonar ríkisendurskoðanda. Félagsmálaráðuneytið óskaði þess þann 16. nóvember. Greiðslur til Byrgisins voru stöðvaðar 29. desember að beiðni Ríkisendurskoðunar. 12. janúar 2007 05:30 Ákærur á hendur Guðmundi í Byrginu þingfestar Ákærur á hendur Guðmundi Jónssyni í Byrginu voru þingfestar í héraðsdómi Suðurlands í dag. Um er að ræða fjórar konur og mun ein þeirra hafa verið undir lögaldri. 12. febrúar 2008 12:42 Guðmundur var með dýflissu í Hafnarfirði Í framburði fórnarlamba Guðmundar Jónssonar í Byrginu kemur fram að á heimili hans í Háholti í Hafnarfirði var dýflissa sem Guðmundur notaði þegar hann stundaði bdsm kynlíf með skjólstæðingum sínum á meðferðarheimilinu. 9. maí 2008 13:04 Taldi ríkisendurskoðun fylgjast með fjármálum Byrgisins Ríkisendurskoðun átti að hafa eftirlit með fjármálum Byrgisins að mati formanns fjárlaganefndar Alþingis. Hann segir að þrátt fyrir svarta skýrslu um fjármál Byrgisins árið 2002 hafi hann talið að eftirlit með félagasamtökunum yrði tryggt með því að gera Byrgið að sjálfseignarstofnun. 16. janúar 2007 18:45 Guðmundur í Byrginu vill stofna Bjarg og Klett Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, hefur sótt um leyfi til að breyta sex sumarhúsalóðum sínum í tvö lögbýli. Lögbýlin hafa hlotið nöfnin Bjarg og Klettur. Mikils óróa gætir vegna þessa meðal sumarhúsaeigenda á svæðinu. 14. mars 2007 11:51 Eiginkona Guðmundar í Byrginu vill þrjár milljónir í skaðabætur Helga Haraldsdóttir, eiginkona Guðmundar Jónssonar í Byrginu, hefur stefnt Erlu Hlynsdóttur, blaðamanni DV, og tveimur viðmælendum hennar, Magnúsi Einarssyni og Ólöfu Ósk Erlendsdóttur, fyrir meiðyrði sem Helga segir að hafi verið höfð um sig í helgarblaðsviðtali sem DV birti þann 2. ágúst í fyrra. 12. mars 2008 14:57 Guðmundur Jónsson í Byrginu var kærður í morgun Ólöf Ósk Erlendsdóttir lagði fram kæru í dag á hendur Guðmundi Jónssyni, forstöðumanni Byrgisins. Þrjár konur að auki hafa haft samband við lögreglu vegna tengsla sinna við Guðmund. Ólöf sagði sögu sína í Íslandi í dag í gær. Hún fór í meðferð á Byrginu í apríl 2004 og kveðst hafa hafið náið samband við Guðmund Jónsson forstöðumann 18. nóvember sama ár. Að hennar sögn lauk sambandinu fyrir þremur til fjórum vikum. Í viðtalinu í gær sakaði hún Guðmund um fjársvik og trúnaðarbrest. Hún hefur margvísleg gögn undir höndum sem sanna kynferðislegt samband milli þeirra Guðmundar, þar á meðal myndbönd, myndir, tölvupósta, bréf og ljóð. 22. desember 2006 12:06 Guðmundur í Byrginu kærir þjófnað Guðmundur Jónsson, kenndur við líknarfélagið Byrgið, kærði í byrjun nóvember þjófnað á munum sem hann segir tilheyra Byrginu. Kæran kom í kjölfarið á því að karlmaður fór upp á Efri-Brú, þar sem Byrgið var rekið áður en því var lokað vegna gruns um fjármálamisferli, og fékk afhenta muni og varning sem þar var geymdur í læstri geymslu. 23. nóvember 2007 13:59 Fjármálaúttekt á Byrginu lýkur í annarri viku janúar Greiðslur ríkisins til Byrgisins hafa verið frystar að tillögu Ríkisendurskoðunar. Fær Byrgið því ekki fé úr ríkissjóði nú á fyrstu dögum ársins eins og til stóð. Fjármálaúttekt ríkisendurskoðunar á Byrginu lýkur í annarri viku janúar. 31. desember 2006 13:15 Fyrrverandi landlæknir, forstöðumaðurinn og geðlæknir bera faglega ábyrgð á Byrginu Guðmundur Jónsson forstöðumaður í Byrginu, Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir og Magnús Skúlason læknir bera faglega ábyrgð á starfsemi Byrgisins. 29. desember 2006 12:11 Byrgismálið til ríkissaksóknara Rannsókn á meintum misbeitingarbrotum Guðmundar Jónssonar í Byrginu er á lokastigi og verður málið sent til Ríkissaksóknara á næstu dögum. Í það minnsta átta konur lögðu inn kæru á hendur Guðmundi en málið hefur verið til rannsóknar hjá Sýslumanninum á Selfossi. 1. apríl 2007 19:13 Ríkisstjórnin vissi af svartri skýrslu um Byrgið Ríkisstjórnin vissi af svartri skýrslu um fjármál Byrgisins fyrir röskum fjórum árum. Þetta fullyrðir Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingar. Minnisblað var lagt fram í ríkisstjórn um málið árið 2002 og síðan hafi ríkisstjórnin en ekki fjárlaganefnd ákveðið framlög til Byrgisins. 31. janúar 2007 12:00 Hafði kynmök við fórnarlamb eftir að Kompásþáttur var sýndur Eitt fórnarlamba Guðmundar Jónssonar í Byrginu segist hafa átt í kynferðissambandi tvisvar sinnum eftir að Kompásþáttur Stöðvar 2 um Byrgið var sýndur rétt fyrir jólin árið 2006. 9. maí 2008 14:33 Móðir fórnarlambs segir Jóhannes í Kompás eiga heiður skilinn "Þetta er bara æðislegt, ég er mjög sátt við þennan dóm," segir móðir einnar stúlkunnar sem Guðmundur Jónsson í Byrginu braut gegn. 9. maí 2008 10:37 Krefst betri þjónstu fyrir Byrgis- og Breiðavíkurfólk Geðhjálp krefst þess að stjórnvöld veiti því fólki sem dvaldi í Byrginu og í Breiðuvík aukna þjónustu og gagnrýnir harðlega hvernig staðið hefur verið að því að koma þeim til aðstoðar. 6. mars 2007 12:56 Krefst verndar fyrir stúlkurnar Pétur Hauksson geðlæknir vill að stúlkurnar sem urðu illa úti í dvöl sinni í Byrginu fái vernd. Þær séu í hættu og séu skelfingu lostnar. Félagsmálaráðherra á stíga fram og viðurkenna að ríkið beri ábyrgðina. 10. febrúar 2007 09:00 Fjarstæðukenndar skýringar á Ironmaster myndbandi Guðmundur Jónsson hefur ávallt neitað því að hafa haft samræði við nokkra þeirra kvenna sem dvöldu hjá honum sem skjólstæðingar á meðferðaheimilinu Byrginu. 9. maí 2008 13:16 Fórnarlömb Guðmundar í Byrginu vilja 10 milljónir í bætur Vísir hefur undir höndum ákærur Ríkissaksóknara gegn Guðmundi Jónssyni í Byrginu sem þingfestar voru í Héraðsdómi Suðurlands í dag. Í þeim kemur meðal annars fram að fjórar stúlkur sem Guðmundi er gefið að sök að hafabrotið gegn kefjast alls 10 milljóna króna í skaðabætur. 12. febrúar 2008 18:06 Aðstoð við Byrgisfólk takmörkuð Móðir stúlku sem kært hefur Guðmund í Byrginu segir það hneyksli hversu hægt gangi að veita fyrrverandi vistmönnum þá aðstoð sem forsætisráðherra lofaði í síðustu viku. 22. febrúar 2007 18:30 Guðmundur í Byrginu látið af störfum Guðmundur Jónsson, forstöðumaður Byrgisins, hefur látið af störfum meðan rannsókn fer fram á málefnum Byrgisins. Hann kærði fréttaskýringaþáttinn Kompás til lögreglu í dag. Ekkert opinbert eftirlit er með meðferðarheimilum og getur hver sem er stofnað þau. Guðmundur, og menn á hans vegum, hafa undanfarin misseri verið umsvifamiklir lóðakaupendur í Grímsnesi. 18. desember 2006 18:43 Yfirvöld brugðust skjólstæðingum Byrgisins 29. janúar 2008 19:27 Aðalmeðferð í Byrgismáli í fjóra daga Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins á hendur Guðmundir Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins, vegna meintra kynferðisbrota hans gegn fjórum konum hófst í Héraðsdómi Suðurlands í morgun. 14. mars 2008 11:49 Vistmenn Byrgis orðnir sakborningar Fyrrverandi vistmenn í Byrginu hafa verið boðaðir í yfirheyrslu til Skattrannsóknarstjóra með réttarstöðu sakbornings. Svo virðist sem nýverið hafi verið skráðar á þá launagreiðslur og þeir grunaðir um að hafa ekki gefið þær upp. Konur sem kært hafa Guðmund fyrir kynferðisbrot eru meðal þeirra sem boðaðir eru í yfirheyrslu. 9. mars 2007 18:20 Guðmundur í Byrginu ætlar að kæra nauðgun Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, segist ætla að kæra stúlku fyrir nauðgun, sem sjálf hefur kært hann fyrir nauðgun. Þetta sagði hann í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. Myndband hefur gengið manna á millum á netinu í dag þar sem Guðmundur sést í BDSM kynlífsleikjum með stúlkunni. 17. janúar 2007 19:27 Tuttugu manns úr Byrginu á götunni og í fíkniefnaneyslu félagsmál „Vímuefna- og áfengisneysla í þessu óhófi er geðröskun. Hvort sem það er orsök eða afleiðing viðkomandi manneskju kemur málinu bara ekkert við,“ segir Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. 6. júlí 2007 05:30 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Guðmundur í Byrginu ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum Guðmundur Jónsson fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins verður ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum. Ein þeirra var undir lögaldri. 24. janúar 2008 18:30
Ríkisendurskoðandi rannsaki rekstur Byrgisins Félagsmálaráðuneytið hefur farið fram á það við Ríkisendurskoðanda að hann taki til skoðunar rekstur meðferðarheimilisins Byrgisins. Háttsettir aðilar í þjóðfélaginu, þar á meðal þingmenn og ráðherrar, hafa fengið nafnlaust bréf með alvarlegum ásökunum á hendur forstöðumanni Byrgisins. 12. desember 2006 18:30
Tvær kærur til viðbótar á Guðmund í Byrginu Tvær konur til viðbótar hafa lagt fram kæru á hendur Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins. Kærurnar eru því orðnar sex talsins. Seint á mánudaginn bárust sýslumanni á Selfossi kærur frá tveimur konum. Kærurnar varða meint kynferðislegt samband í Byrginu og beinast gegn Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins. 14. febrúar 2007 12:45
Áfallateymi stofnað fyrir fórnarlömb Byrgisins Enn fjölgar kærum á hendur Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins. Sex stúlkur hafa nú lagt fram kæru vegna kynferðislegrar misnotkunar og áreitis. Ríkisstjórnin ákvað í morgun að komið yrði á fót áfallateymi á Landspítalanum sem liðsinni og leiðbeini fyrrverandi skjólstæðingum Byrgisins. ,,Trúi því þegar ég sé það" segir ein þeirra stúlkna sem kært hefur Guðmund. 13. febrúar 2007 19:45
Fórnarlömb forstöðumanns Byrgisins fá enga hjálp Aðstandendur stúlknanna úr Byrginu hrópa á hjálp. Móðir einnar þeirra segir tvær í bráðri sjálfsvígshættu en þrjár munu hafa lent í neyslu á nýjan leik. Í gær var einni stúlkunni neitað um áfallahjálp á Landspítalanum með þeim rökum að fórnarlömb forstöðumanns Byrgisins fengju hjálp annars staðar. Sú hjálp hefur þó enn ekki borist. 12. febrúar 2007 19:28
Úttekt gerð á Byrginu 2002 Páll Pétursson, sem gegndi starfi félagsmálaráðherra á árunum 1999 til 2003, segir að félagsmálayfirvöld hafi gert úttekt á starfi Guðmundar Jónssonar í Byrginu árið 2002. Stjórnvöld vissu að starf Byrgisins, og framganga Guðmundar Jónssonar, voru mjög gagnrýniverð. 16. janúar 2007 00:30
Umfjöllun Kompáss ekki næg ástæða til rannsóknar Umfjöllun Kompáss um Byrgið er ekki næg ástæða til sérstakrar rannsóknar segir sýslumaðurinn á Selfossi. Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir og læknir Byrgisins, segir þær ásakanir sem fram komu í þættinum í gær, vera reiðarslag. 18. desember 2006 12:05
Samhjálp falið að taka við verkefnum Byrgisins Félagsmálaráðuneytið hefur ákveðið á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar að hætta að styrkja rekstur Byrgisins og vísa málinu til Ríkissaksóknara. Þetta kom fram hjá Magnúsi Stefánssyni félagsmálaráðherra á fréttamannafundi sem hann efndi til kl. 17 vegna skýrslunnar. Samhjálp hefur verið falið að taka við verkefnum Byrgisins. 15. janúar 2007 17:00
Byrginu lokað Ákveðið hefur verið að loka Byrginu en Guðmundur Jónsson, stjórnarformaður Byrgisins, tilkynnti þetta í viðtali við fréttastofu Útvarps í dag. Guðmundur sagði stjórnina hafa tekið þessa ákvörðun vegna þess a að félagsmálaráðuneytið ætlaði að stöðva greiðslur þangað. 15. janúar 2007 16:49
Gerir ráð fyrir að dómi verði áfrýjað Hilmar Baldursson, verjandi Guðmundar Jónssonar í Byrginu, sagði við fréttamenn eftir að dómur yfir Guðmundi var kveðinn upp að hann gerði ráð fyrir að honum yrði áfrýjað. 9. maí 2008 10:38
Hafna beiðni Guðmundar um að stofna lögbýli í frístundabyggð Hreppsnefnd Grímsnes- og Grafningshrepps hafnaði í síðust viku beiðni Guðmundar í Byrginu um að fá að stofna lögbýli á lóðum sínum í hreppnum. Svæðið er nú frístundabyggð og samanstendur af sex frístundahúsalóðum. 10. maí 2007 12:30
Fjöldi fyrrum skjólstæðinga á götunni Margir þeirra sem dvöldu í Byrginu og á drengjaheimilinu í Breiðavík hafa leitað til Geðhjálpar. Þeir eru heimilislausir að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. Stjórn Geðhjálpar hefur ritað ríkisstjórninni harðort bréf vegna málsins. 7. mars 2007 06:45
Fjórða konan kærir Guðmund í Byrginu Fjórða konan hefur kært Guðmund í Byrginu fyrir kynferðislegt samband á meðan hún var skjólstæðingur hans í Byrginu. 31. janúar 2007 12:15
Leynd aflétt af svartri skýrslu um Byrgið Svört skýrsla um fjármál og rekstur Byrgisins sem unnin var fyrir utanríkisráðuneytið fyrir fimm árum, hefur aldrei komið formlega fyrir sjónir fjárlaganefndar Alþingis. 18. desember 2006 19:24
Byrgismálið það langumfangsmesta í sögu Héraðsdóms Suðurlands Sjö vikur eru síðan Byrgismálið svokallaða var dómtekið en dómsniðurstaða hefur hins vegar enn ekki fengist. Ástríður Grímsdóttir héraðsdómari er með málið. 2. maí 2008 13:35
Ríkisstjórn fullkunnugt um fjármálaóreiðu Byrgisins í 4 ár Ríkisstjórninni var fullkunnugt um fjármálaóreiðu Byrgisins vorið 2003. Síðan þá hefur stjórnin veitt Byrginu á annað hundrað milljónir króna. Fjölmargar viðvörunarbjöllur hafa klingt á síðustu fjórum árum án þess að við þeim hafi verið brugðist. Málið er klúður frá upphafi til enda, segir Jóhanna Sigurðardóttir þingmaður Samfylkingar. 31. janúar 2007 18:45
Deilt um fjölda þungana á Byrginu Pétur Hauksson, geðlæknir, segist harma orð fyrrverandi landlæknis um að þunganir nokkurra kvenna af völdum starfsmanna Byrgisins séu sögusagnir. Landlæknir staðhæfir að aðeins ein þungun hafi átt sér stað í Byrginu. 20. febrúar 2007 19:15
Ung kona vitnar um kynferðissamband við Guðmund í Byrginu Tuttugu og fjögurra ára kona, sem var skjólstæðingur Guðmundar Jónssonar forstöðumanns Byrgisins, vitnar um það, í viðtali í Íslandi í dag á eftir, að hún átti í kynferðissambandi við hann í nærri tvö ár. Hún hefur sett sig í samband við lögreglu og mun leggja fram formlega kæru í fyrramálið. 21. desember 2006 19:26
186,3 milljónir króna greiddar til Byrgisins Samtals nema greiðslurnar til Byrgisins frá því árið 1999 til dagsins í dag, með húsaleigu, 186,3 milljónum. Eftirlitsskylda ríkisendurskoðunar og félagsmálaráðuneytisins er ótvíræð. Læknar bera aðeins faglega ábyrgð á læknastarfi. 30. desember 2006 08:30
Aðgerðarleysi í málefnum Byrgisfólksins er mannréttindabrot „Ég verð bara að segja að hann opinberar þá sýn okkar á það að fagfólk er ekki að horfa á hlutina í samræmi við raunveruleikann," segir Sveinn Magnússon framkvæmdarstjóri Geðhjálpar um ummæli Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis í fréttaskýringarþættinum Kompás í vikunni. 31. janúar 2008 12:02
Önnur kæran lögð fram gegn Guðmundi í Byrginu Þrítug kona lagði í dag fram kæru gegn Guðmundi Jónssyni forstöðumanni Byrgisins, fyrir kynferðislega misbeitingu um nokkurra ára skeið þegar hún var skjólstæðingur Byrgisins. Þetta er önnur konan sem leggur fram kæru á hendur Guðmundi. 15. janúar 2007 19:22
Landlæknir fékk ábendingu um 3 vistkonur óléttar eftir starfsmenn í Byrginu Landlæknir fékk fyrir fjórum árum ábendingu frá lækni um að þrjár konur sem voru í meðferð í Byrginu væru óléttar eftir starfsmenn þess. Svo virðist sem landlæknisembættið hafi ekkert gert við þær upplýsingar. 27. desember 2006 18:30
Viðurkenndu að mistök hefðu átt sér stað gagnvart Byrginu Fyrir fjórum árum flutti félagsmálaráðuneytið fjárframlag Byrgisins á nýja kennitölu, þar sem líknarfélagið var gjaldþrota. Ríkisendurskoðun gaf leyfi fyrir þessu að uppfylltum ströngum skilyrðum sem ekki var fylgt eftir. 19. janúar 2007 20:58
Skýrslutökur vegna fjármála Byrgisins í mánuðinum Skýrslutökur hefjast í þessum mánuði hjá Ríkislögreglustjóra vegna rannsóknar á meintum efnahagsbrotum í tengslum við rekstur Byrgisins. 6. mars 2008 11:06
Guðmundur í Byrginu gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsisdóm Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, á yfir höfði sér sex ára fangelsi verði hann ákærður og fundinn sekur um fjárdrátt og umboðssvik. Úttekt Ríkisendurskoðunar á rekstri meðferðarheimilisins bendir til fjármálamisferlis upp á tugmilljónir króna. 16. janúar 2007 19:18
Guðmundur hefur ekki enn kært Enn hefur ekki borist kæra frá Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins, en hann sagði í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi að hann ætlaði að leggja fram kæru á hendur stúlku fyrir nauðgun, sem sjálf kærði hann fyrir nauðgun. 18. janúar 2007 10:17
Ráðuneyti fær Byrgispeninga Fjárlaganefnd Alþingis hefur nú heimilað félagsmálaráðuneytinu að ráðstafa þeirri fjárhæð sem var ætluð Byrginu á þessu ári að sögn Ragnhildar Arnljótsdóttur ráðuneytisstjóra. Hafði ráðuneytið lagt fram beiðni þess efnis. Um er að ræða 29.6 milljónir króna. 6. febrúar 2007 06:00
Byrgið ætlar í meiðyrðamál Forsvarsmenn meðferðarheimilisins Byrgisins ætla að höfða meiðyrðamál fyrir dómstólum gegn Stöð 2 vegna umfjöllunar sjónvarpsþáttarins Kompás í gærkvöldi um Guðmund Jónsson, forstöðumann heimilisins. Hilmar Baldursson, héraðsdómslögmaður, sagði í samtali við fréttastofuna í dag, að hann myndi væntanlega á morgun leggja fram kæru á stöðina fyrir hönd stjórnar Byrgisins. 18. desember 2006 17:00
Kærur á hendur Guðmundi Jónssyni í Byrginu sendar aftur til sýslumanns Ríkissaksóknari hefur sent Sýslumanninum á Selfossi til baka kærur á hendur Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins. Óskar ríkissaksóknari þess að sýslumaður rannsaki málið frekar. 24. maí 2007 15:10
Ríkislögreglustjóri með mál Byrgisins Saksóknari efnahagsbrota hjá embætti Ríkislögreglustjóra hefur fengið málefni Byrgisins til rannsóknar. Unnið er að eflingu á innra eftirliti í félagsmálaráðuneytinu til þess að tryggja að sambærileg staða komi ekki upp aftur. 17. janúar 2007 05:15
Grunur um að starfsmenn Byrgis hafi getið vistkonum börn Grunur leikur á að fleiri en ein kona í meðferð í Byrginu hafi orðið barnshafandi eftir starfsmenn þar. Kona kærði í dag Guðmund Jónsson forstöðumann fyrir kynferðisbrot. Þrjár að auki hafa haft samband við lögreglu vegna tengsla sinna við Guðmund. Formaður Samfylkingarinnar vill opinbera rannsókn á starfsemi Byrgisins. 22. desember 2006 18:30
Rannsókn á Byrginu að ljúka Rannsókn Ríkisendurskoðunar á fjármálum Byrgisins lýkur fyrir mánudag að sögn Sigurðar Þórðarsonar ríkisendurskoðanda. Félagsmálaráðuneytið óskaði þess þann 16. nóvember. Greiðslur til Byrgisins voru stöðvaðar 29. desember að beiðni Ríkisendurskoðunar. 12. janúar 2007 05:30
Ákærur á hendur Guðmundi í Byrginu þingfestar Ákærur á hendur Guðmundi Jónssyni í Byrginu voru þingfestar í héraðsdómi Suðurlands í dag. Um er að ræða fjórar konur og mun ein þeirra hafa verið undir lögaldri. 12. febrúar 2008 12:42
Guðmundur var með dýflissu í Hafnarfirði Í framburði fórnarlamba Guðmundar Jónssonar í Byrginu kemur fram að á heimili hans í Háholti í Hafnarfirði var dýflissa sem Guðmundur notaði þegar hann stundaði bdsm kynlíf með skjólstæðingum sínum á meðferðarheimilinu. 9. maí 2008 13:04
Taldi ríkisendurskoðun fylgjast með fjármálum Byrgisins Ríkisendurskoðun átti að hafa eftirlit með fjármálum Byrgisins að mati formanns fjárlaganefndar Alþingis. Hann segir að þrátt fyrir svarta skýrslu um fjármál Byrgisins árið 2002 hafi hann talið að eftirlit með félagasamtökunum yrði tryggt með því að gera Byrgið að sjálfseignarstofnun. 16. janúar 2007 18:45
Guðmundur í Byrginu vill stofna Bjarg og Klett Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, hefur sótt um leyfi til að breyta sex sumarhúsalóðum sínum í tvö lögbýli. Lögbýlin hafa hlotið nöfnin Bjarg og Klettur. Mikils óróa gætir vegna þessa meðal sumarhúsaeigenda á svæðinu. 14. mars 2007 11:51
Eiginkona Guðmundar í Byrginu vill þrjár milljónir í skaðabætur Helga Haraldsdóttir, eiginkona Guðmundar Jónssonar í Byrginu, hefur stefnt Erlu Hlynsdóttur, blaðamanni DV, og tveimur viðmælendum hennar, Magnúsi Einarssyni og Ólöfu Ósk Erlendsdóttur, fyrir meiðyrði sem Helga segir að hafi verið höfð um sig í helgarblaðsviðtali sem DV birti þann 2. ágúst í fyrra. 12. mars 2008 14:57
Guðmundur Jónsson í Byrginu var kærður í morgun Ólöf Ósk Erlendsdóttir lagði fram kæru í dag á hendur Guðmundi Jónssyni, forstöðumanni Byrgisins. Þrjár konur að auki hafa haft samband við lögreglu vegna tengsla sinna við Guðmund. Ólöf sagði sögu sína í Íslandi í dag í gær. Hún fór í meðferð á Byrginu í apríl 2004 og kveðst hafa hafið náið samband við Guðmund Jónsson forstöðumann 18. nóvember sama ár. Að hennar sögn lauk sambandinu fyrir þremur til fjórum vikum. Í viðtalinu í gær sakaði hún Guðmund um fjársvik og trúnaðarbrest. Hún hefur margvísleg gögn undir höndum sem sanna kynferðislegt samband milli þeirra Guðmundar, þar á meðal myndbönd, myndir, tölvupósta, bréf og ljóð. 22. desember 2006 12:06
Guðmundur í Byrginu kærir þjófnað Guðmundur Jónsson, kenndur við líknarfélagið Byrgið, kærði í byrjun nóvember þjófnað á munum sem hann segir tilheyra Byrginu. Kæran kom í kjölfarið á því að karlmaður fór upp á Efri-Brú, þar sem Byrgið var rekið áður en því var lokað vegna gruns um fjármálamisferli, og fékk afhenta muni og varning sem þar var geymdur í læstri geymslu. 23. nóvember 2007 13:59
Fjármálaúttekt á Byrginu lýkur í annarri viku janúar Greiðslur ríkisins til Byrgisins hafa verið frystar að tillögu Ríkisendurskoðunar. Fær Byrgið því ekki fé úr ríkissjóði nú á fyrstu dögum ársins eins og til stóð. Fjármálaúttekt ríkisendurskoðunar á Byrginu lýkur í annarri viku janúar. 31. desember 2006 13:15
Fyrrverandi landlæknir, forstöðumaðurinn og geðlæknir bera faglega ábyrgð á Byrginu Guðmundur Jónsson forstöðumaður í Byrginu, Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir og Magnús Skúlason læknir bera faglega ábyrgð á starfsemi Byrgisins. 29. desember 2006 12:11
Byrgismálið til ríkissaksóknara Rannsókn á meintum misbeitingarbrotum Guðmundar Jónssonar í Byrginu er á lokastigi og verður málið sent til Ríkissaksóknara á næstu dögum. Í það minnsta átta konur lögðu inn kæru á hendur Guðmundi en málið hefur verið til rannsóknar hjá Sýslumanninum á Selfossi. 1. apríl 2007 19:13
Ríkisstjórnin vissi af svartri skýrslu um Byrgið Ríkisstjórnin vissi af svartri skýrslu um fjármál Byrgisins fyrir röskum fjórum árum. Þetta fullyrðir Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingar. Minnisblað var lagt fram í ríkisstjórn um málið árið 2002 og síðan hafi ríkisstjórnin en ekki fjárlaganefnd ákveðið framlög til Byrgisins. 31. janúar 2007 12:00
Hafði kynmök við fórnarlamb eftir að Kompásþáttur var sýndur Eitt fórnarlamba Guðmundar Jónssonar í Byrginu segist hafa átt í kynferðissambandi tvisvar sinnum eftir að Kompásþáttur Stöðvar 2 um Byrgið var sýndur rétt fyrir jólin árið 2006. 9. maí 2008 14:33
Móðir fórnarlambs segir Jóhannes í Kompás eiga heiður skilinn "Þetta er bara æðislegt, ég er mjög sátt við þennan dóm," segir móðir einnar stúlkunnar sem Guðmundur Jónsson í Byrginu braut gegn. 9. maí 2008 10:37
Krefst betri þjónstu fyrir Byrgis- og Breiðavíkurfólk Geðhjálp krefst þess að stjórnvöld veiti því fólki sem dvaldi í Byrginu og í Breiðuvík aukna þjónustu og gagnrýnir harðlega hvernig staðið hefur verið að því að koma þeim til aðstoðar. 6. mars 2007 12:56
Krefst verndar fyrir stúlkurnar Pétur Hauksson geðlæknir vill að stúlkurnar sem urðu illa úti í dvöl sinni í Byrginu fái vernd. Þær séu í hættu og séu skelfingu lostnar. Félagsmálaráðherra á stíga fram og viðurkenna að ríkið beri ábyrgðina. 10. febrúar 2007 09:00
Fjarstæðukenndar skýringar á Ironmaster myndbandi Guðmundur Jónsson hefur ávallt neitað því að hafa haft samræði við nokkra þeirra kvenna sem dvöldu hjá honum sem skjólstæðingar á meðferðaheimilinu Byrginu. 9. maí 2008 13:16
Fórnarlömb Guðmundar í Byrginu vilja 10 milljónir í bætur Vísir hefur undir höndum ákærur Ríkissaksóknara gegn Guðmundi Jónssyni í Byrginu sem þingfestar voru í Héraðsdómi Suðurlands í dag. Í þeim kemur meðal annars fram að fjórar stúlkur sem Guðmundi er gefið að sök að hafabrotið gegn kefjast alls 10 milljóna króna í skaðabætur. 12. febrúar 2008 18:06
Aðstoð við Byrgisfólk takmörkuð Móðir stúlku sem kært hefur Guðmund í Byrginu segir það hneyksli hversu hægt gangi að veita fyrrverandi vistmönnum þá aðstoð sem forsætisráðherra lofaði í síðustu viku. 22. febrúar 2007 18:30
Guðmundur í Byrginu látið af störfum Guðmundur Jónsson, forstöðumaður Byrgisins, hefur látið af störfum meðan rannsókn fer fram á málefnum Byrgisins. Hann kærði fréttaskýringaþáttinn Kompás til lögreglu í dag. Ekkert opinbert eftirlit er með meðferðarheimilum og getur hver sem er stofnað þau. Guðmundur, og menn á hans vegum, hafa undanfarin misseri verið umsvifamiklir lóðakaupendur í Grímsnesi. 18. desember 2006 18:43
Aðalmeðferð í Byrgismáli í fjóra daga Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins á hendur Guðmundir Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni Byrgisins, vegna meintra kynferðisbrota hans gegn fjórum konum hófst í Héraðsdómi Suðurlands í morgun. 14. mars 2008 11:49
Vistmenn Byrgis orðnir sakborningar Fyrrverandi vistmenn í Byrginu hafa verið boðaðir í yfirheyrslu til Skattrannsóknarstjóra með réttarstöðu sakbornings. Svo virðist sem nýverið hafi verið skráðar á þá launagreiðslur og þeir grunaðir um að hafa ekki gefið þær upp. Konur sem kært hafa Guðmund fyrir kynferðisbrot eru meðal þeirra sem boðaðir eru í yfirheyrslu. 9. mars 2007 18:20
Guðmundur í Byrginu ætlar að kæra nauðgun Guðmundur Jónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byrgisins, segist ætla að kæra stúlku fyrir nauðgun, sem sjálf hefur kært hann fyrir nauðgun. Þetta sagði hann í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld. Myndband hefur gengið manna á millum á netinu í dag þar sem Guðmundur sést í BDSM kynlífsleikjum með stúlkunni. 17. janúar 2007 19:27
Tuttugu manns úr Byrginu á götunni og í fíkniefnaneyslu félagsmál „Vímuefna- og áfengisneysla í þessu óhófi er geðröskun. Hvort sem það er orsök eða afleiðing viðkomandi manneskju kemur málinu bara ekkert við,“ segir Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. 6. júlí 2007 05:30