Myndir úr leik Íslands og Spánar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2008 15:57 Forsetahjónin fagna sætum sigri. Mynd/Vilhelm Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari viðstaddur er Ísland tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland vann sigur á Spánverjum í undanúrslitum, 36-30, og eru þar með búnir að tryggja sér að minnsta kosti silfurverðlaun á leikunum. Ísland mun mæta Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudagsmorgun. Ólafur Stefánsson átti erfitt með tilfinningar sínar eftir leikinn í dag. Vilhelm GunnarssonÓlafur Stefánsson skoraði fimm mörk í dag. Hér skorar hann eitt þeirra. Vilhelm GunnarssonÍslendingar voru duglegir að styðja sína menn áfram á pöllunum. Vilhelm GunnarssonBjörgvin Páll Gústavsson átti frábæran dag og varði 22 skot í markinu. Vilhelm GunnarssonLogi Geirsson kom gríðarlega sterkur inn og skoraði sjö mörk í dag. Vilhelm GunnarssonÓlafur og Snorri Steinn fagna sigrinum góða í dag. Vilhelm GunnarssonÓlafur Ragnar Grímsson og frú ásamt Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara. Vilhelm GunnarssonAlexander Petersson skoraði tvö mörk í dag og stóð sig vel eins og allir aðrir í íslenska liðinu. Vilhelm GunnarssonBjörgvin Páll á fullu. Vilhelm GunnarssonGuðmundur segir sínum mönnum til. Vilhelm GunnarssonOg hér vill hann fá brottvísun á einn Spánverjann. Vilhelm GunnarssonLýsandi fyrir Ólaf Stefánsson. Í heljargreipum Ruben Garabaya en er samt með sendinguna klára. Vilhelm GunnarssonGuðjón Valur fagnar innilega í leiknum. Vilhelm GunnarssonSigfús og Björgvin Páll ræða málin. Vilhelm GunnarssonStrákarnir þakka fyrir sig. Vilhelm GunnarssonRóbert grætur sem tröllvaxið barn í örmum Guðmundar. Vilhelm GunnarssonSverre fagnar ógurlega með íslenska fánann í höndinni. Vilhelm GunnarssonGuðmundur og Logi eru afar sáttir í leikslok. Vilhelm GunnarssonGuðjón Valur, Logi og Ólafur ræða málin eftir leik. Vilhelm GunnarssonForsetahjónin fögnuðu líka sigrinum vel og innilega. Vilhelm Gunnarsson Handbolti Tengdar fréttir Ásgeir Örn: Jesús minn góður „Maður á bara erfitt með sig. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er alveg rosalegt. Ég er ekkert að ná þessu enn þá. Jesús, minn góður.“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í hálfgerðu losti eftir sigurinn glæsilega á Spánverjum. 22. ágúst 2008 15:13 Ingimundur: Við viljum vinna gull „Mér líður auðvitað yndislega. Annars er erfitt að tala því það eru svo miklar tilfinningar innan í manni í augnablikinu. Mér líður frábærlega og við erum búnir að koma okkur í frábært tækifæri. 22. ágúst 2008 15:29 Ísland er stórasta land í heimi "Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi," sagði Dorrit Moussaieff, forsetafrú, í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins eftir að Ísland vann frækinn sigur á Spánverjum í dag. 22. ágúst 2008 14:20 Silfrið tryggt - gullið bíður Ísland er komið í úrslitaleikinn í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland lagði Spán í úrslitunum, 36-30. 22. ágúst 2008 11:44 Snorri Steinn: Við hræðumst ekki neinn Snorri Steinn Guðjónsson var alvarlegur og ákveðinn en þó nokkru losti eftir öll fagnaðarlætin á gólfinu í Peking. 22. ágúst 2008 15:33 Róbert: Við hræðumst ekki Frakkana Róbert Gunnarsson náði ekki að fara alla leið með strákunum inn í klefa að fagna því hann var gripinn í lyfjapróf. Vonandi hans vegna tekur það stutt af. 22. ágúst 2008 15:40 Alexander: Mun ekki geta sofið í nótt Járnmaðurinn Alexander Petersson var í mjög svo annarlega ástandi eftir leikinn gegn Spánverjum og tilfinningarnar báru hann ofurliði líkt og fleiri. 22. ágúst 2008 15:23 Alfreð: Nú þarf þjóðin að taka við sér „Ég vona að sama hvernig úrslitaleikurinn fer að fólk kveiki á því að það þarf að gera eitthvað fyrir handboltann á Íslandi. Þetta er hluti af okkar menningu og við erum að setja milljarða í aðra menningu.“ 22. ágúst 2008 14:34 Frakkar í úrslitaleikinn Ljóst er að Frakkar munu leika til úrslita í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Frakkland vann sigur á Króatíu í undanúrslitaleik sem er nýlokið 25-23. 22. ágúst 2008 11:24 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari viðstaddur er Ísland tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland vann sigur á Spánverjum í undanúrslitum, 36-30, og eru þar með búnir að tryggja sér að minnsta kosti silfurverðlaun á leikunum. Ísland mun mæta Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudagsmorgun. Ólafur Stefánsson átti erfitt með tilfinningar sínar eftir leikinn í dag. Vilhelm GunnarssonÓlafur Stefánsson skoraði fimm mörk í dag. Hér skorar hann eitt þeirra. Vilhelm GunnarssonÍslendingar voru duglegir að styðja sína menn áfram á pöllunum. Vilhelm GunnarssonBjörgvin Páll Gústavsson átti frábæran dag og varði 22 skot í markinu. Vilhelm GunnarssonLogi Geirsson kom gríðarlega sterkur inn og skoraði sjö mörk í dag. Vilhelm GunnarssonÓlafur og Snorri Steinn fagna sigrinum góða í dag. Vilhelm GunnarssonÓlafur Ragnar Grímsson og frú ásamt Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara. Vilhelm GunnarssonAlexander Petersson skoraði tvö mörk í dag og stóð sig vel eins og allir aðrir í íslenska liðinu. Vilhelm GunnarssonBjörgvin Páll á fullu. Vilhelm GunnarssonGuðmundur segir sínum mönnum til. Vilhelm GunnarssonOg hér vill hann fá brottvísun á einn Spánverjann. Vilhelm GunnarssonLýsandi fyrir Ólaf Stefánsson. Í heljargreipum Ruben Garabaya en er samt með sendinguna klára. Vilhelm GunnarssonGuðjón Valur fagnar innilega í leiknum. Vilhelm GunnarssonSigfús og Björgvin Páll ræða málin. Vilhelm GunnarssonStrákarnir þakka fyrir sig. Vilhelm GunnarssonRóbert grætur sem tröllvaxið barn í örmum Guðmundar. Vilhelm GunnarssonSverre fagnar ógurlega með íslenska fánann í höndinni. Vilhelm GunnarssonGuðmundur og Logi eru afar sáttir í leikslok. Vilhelm GunnarssonGuðjón Valur, Logi og Ólafur ræða málin eftir leik. Vilhelm GunnarssonForsetahjónin fögnuðu líka sigrinum vel og innilega. Vilhelm Gunnarsson
Handbolti Tengdar fréttir Ásgeir Örn: Jesús minn góður „Maður á bara erfitt með sig. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er alveg rosalegt. Ég er ekkert að ná þessu enn þá. Jesús, minn góður.“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í hálfgerðu losti eftir sigurinn glæsilega á Spánverjum. 22. ágúst 2008 15:13 Ingimundur: Við viljum vinna gull „Mér líður auðvitað yndislega. Annars er erfitt að tala því það eru svo miklar tilfinningar innan í manni í augnablikinu. Mér líður frábærlega og við erum búnir að koma okkur í frábært tækifæri. 22. ágúst 2008 15:29 Ísland er stórasta land í heimi "Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi," sagði Dorrit Moussaieff, forsetafrú, í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins eftir að Ísland vann frækinn sigur á Spánverjum í dag. 22. ágúst 2008 14:20 Silfrið tryggt - gullið bíður Ísland er komið í úrslitaleikinn í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland lagði Spán í úrslitunum, 36-30. 22. ágúst 2008 11:44 Snorri Steinn: Við hræðumst ekki neinn Snorri Steinn Guðjónsson var alvarlegur og ákveðinn en þó nokkru losti eftir öll fagnaðarlætin á gólfinu í Peking. 22. ágúst 2008 15:33 Róbert: Við hræðumst ekki Frakkana Róbert Gunnarsson náði ekki að fara alla leið með strákunum inn í klefa að fagna því hann var gripinn í lyfjapróf. Vonandi hans vegna tekur það stutt af. 22. ágúst 2008 15:40 Alexander: Mun ekki geta sofið í nótt Járnmaðurinn Alexander Petersson var í mjög svo annarlega ástandi eftir leikinn gegn Spánverjum og tilfinningarnar báru hann ofurliði líkt og fleiri. 22. ágúst 2008 15:23 Alfreð: Nú þarf þjóðin að taka við sér „Ég vona að sama hvernig úrslitaleikurinn fer að fólk kveiki á því að það þarf að gera eitthvað fyrir handboltann á Íslandi. Þetta er hluti af okkar menningu og við erum að setja milljarða í aðra menningu.“ 22. ágúst 2008 14:34 Frakkar í úrslitaleikinn Ljóst er að Frakkar munu leika til úrslita í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Frakkland vann sigur á Króatíu í undanúrslitaleik sem er nýlokið 25-23. 22. ágúst 2008 11:24 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Ásgeir Örn: Jesús minn góður „Maður á bara erfitt með sig. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er alveg rosalegt. Ég er ekkert að ná þessu enn þá. Jesús, minn góður.“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í hálfgerðu losti eftir sigurinn glæsilega á Spánverjum. 22. ágúst 2008 15:13
Ingimundur: Við viljum vinna gull „Mér líður auðvitað yndislega. Annars er erfitt að tala því það eru svo miklar tilfinningar innan í manni í augnablikinu. Mér líður frábærlega og við erum búnir að koma okkur í frábært tækifæri. 22. ágúst 2008 15:29
Ísland er stórasta land í heimi "Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi," sagði Dorrit Moussaieff, forsetafrú, í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins eftir að Ísland vann frækinn sigur á Spánverjum í dag. 22. ágúst 2008 14:20
Silfrið tryggt - gullið bíður Ísland er komið í úrslitaleikinn í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland lagði Spán í úrslitunum, 36-30. 22. ágúst 2008 11:44
Snorri Steinn: Við hræðumst ekki neinn Snorri Steinn Guðjónsson var alvarlegur og ákveðinn en þó nokkru losti eftir öll fagnaðarlætin á gólfinu í Peking. 22. ágúst 2008 15:33
Róbert: Við hræðumst ekki Frakkana Róbert Gunnarsson náði ekki að fara alla leið með strákunum inn í klefa að fagna því hann var gripinn í lyfjapróf. Vonandi hans vegna tekur það stutt af. 22. ágúst 2008 15:40
Alexander: Mun ekki geta sofið í nótt Járnmaðurinn Alexander Petersson var í mjög svo annarlega ástandi eftir leikinn gegn Spánverjum og tilfinningarnar báru hann ofurliði líkt og fleiri. 22. ágúst 2008 15:23
Alfreð: Nú þarf þjóðin að taka við sér „Ég vona að sama hvernig úrslitaleikurinn fer að fólk kveiki á því að það þarf að gera eitthvað fyrir handboltann á Íslandi. Þetta er hluti af okkar menningu og við erum að setja milljarða í aðra menningu.“ 22. ágúst 2008 14:34
Frakkar í úrslitaleikinn Ljóst er að Frakkar munu leika til úrslita í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Frakkland vann sigur á Króatíu í undanúrslitaleik sem er nýlokið 25-23. 22. ágúst 2008 11:24