Raikkönen hissa á akstursmáta McLaren manna 15. október 2008 15:10 Kimi Raikkönen var ekki hrifinn af akstursmáta McLaren ökumannanna á Fuji brautinni og Hamilton var refsað fyrir aðafarir sínar í fyrstu beygju. Mynd: Getty Images Finninn Kimi Raikkönen segir að Ferrari stefni á fyrsta og annað sætið í Formúlu 1 mótinu í Kína um helgina. Þá kveðst hann hissa á því hvernig McLaren fóru að í fyrsta hring í síðustu keppni. "Ég vet ekk alveg hvað ökumennirnir fyrir aftan mig voru að hugsa. Þeir bremsuðu svo seint að það fór allt í eina kös og engin komst eðlilega í gegnum fyrstu beygjuna. Aðfarir McLaren ökumannanna kostuðu mig hugsanlegan sigur" sagði Raikkönen um mótið í Japan um síðustu helgi. "Ef ég hefði komist klakklaust gegnum fyrstu beygju, þá var ég á góðri leið að sigri í mótinu. Þess í stað var ég fastur fyrir aftan hægfæra bíla til að byrja með, en náði þó þriðja sætinu í lokin", sagði Raikkönen. Þar með var Raikkönen úr leik um meistaratitilinn, en Hamilton, Felipe Massa og Robert Kubica eiga allir möguleika á titilinum. Hamilton getur orðið meistari um helgina ef hann fær sex stigum meira en Massa. "Ég gaf allt mitt í titilbaráttuna og mun gera það á næsta ári. Ég veit hvernig á að verða meistari, en eftir mótið á Spa kólnuðu vonir mínar um að halda titilinum", sagði Raikkönen. Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finninn Kimi Raikkönen segir að Ferrari stefni á fyrsta og annað sætið í Formúlu 1 mótinu í Kína um helgina. Þá kveðst hann hissa á því hvernig McLaren fóru að í fyrsta hring í síðustu keppni. "Ég vet ekk alveg hvað ökumennirnir fyrir aftan mig voru að hugsa. Þeir bremsuðu svo seint að það fór allt í eina kös og engin komst eðlilega í gegnum fyrstu beygjuna. Aðfarir McLaren ökumannanna kostuðu mig hugsanlegan sigur" sagði Raikkönen um mótið í Japan um síðustu helgi. "Ef ég hefði komist klakklaust gegnum fyrstu beygju, þá var ég á góðri leið að sigri í mótinu. Þess í stað var ég fastur fyrir aftan hægfæra bíla til að byrja með, en náði þó þriðja sætinu í lokin", sagði Raikkönen. Þar með var Raikkönen úr leik um meistaratitilinn, en Hamilton, Felipe Massa og Robert Kubica eiga allir möguleika á titilinum. Hamilton getur orðið meistari um helgina ef hann fær sex stigum meira en Massa. "Ég gaf allt mitt í titilbaráttuna og mun gera það á næsta ári. Ég veit hvernig á að verða meistari, en eftir mótið á Spa kólnuðu vonir mínar um að halda titilinum", sagði Raikkönen.
Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira