Móðir fórnarlambs hvetur til varúðar gagnvart netinu Andri Ólafsson skrifar 5. febrúar 2008 16:50 Anthony Lee Bellere Alvarleg kynferðisbrot Anthony Lee Bellere gegn þremur stúlkum á aldrinum 12- 16 ára sem framin voru á árunum 2005 til 2006 eiga það öll sameiginlegt að hafa byrjað á netinu. Anthony, sem er á fimmtugsaldri, stundaði það um langt skeið að fara um netið, finna ungar stúlkur og stofna til samskipta við þær undir því yfirskini að hann væri hinn 18 ára gamli Maggi. Anthony hefur fyrst og fremst notað msn samskipaforrritið fyrir þessa iðju. Á msn hefur hann notast við netföngin reykur1@hotmail.com, ussuss1@visir.is og ussuss4@visir.is, að því er fram kemur í dómi héraðsdóms sem féll í dag. Vísir hefur heimildir fyrir því að stúlkurnar sem Anthony hafi sett sig í samband við með þessum hætti og undir þessu yfirskini sé miklu fleiri en þær þrjár sem hann var dæmdur fyrir að brjóta gegn í dag. Í gegn um msn forritið hefur Anthomy svo komist yfir símanúmer stúlkna og jafnvel heimilisföng. Í dómnum kemur fram að brot Anthony gegn stúlkunum þremur hafi verið alvarleg, skipulögð og yfirveguð. Hann hafi ýmist nauðgað þeim, misnotað eða miðsboðið. Brotavilji hans hafi verið einbeittur og ákveðinn. Þess má geta að Anthony á að baki langan sakaferil. Hann hefur alls hlotið 25 refsidóma og fengið fyrir þá alls um 11 ára óskilorðsbundna fangelsisvist. Eftir að hafa unnið traust stúlknanna með reglulegum samskiptum sótti hann stíft að stúlkunum að hitta þær í eigin persónu. Í tveimur tilvikum tókst það með skelfilegum afeliðingum fyrir þær stúlkur sem um ræðir. Móðir annarar þeirra sagði í samtali við Vísi eftir að dómur féll í málinu í dag að mál líkt og þetta undirstriki hversu berskjölduð börn geti verið, jafnvel á sínu eigin heimili. Kynferðisafbrotamenn noti netið sífellt meira til að sæka að börnum og mikilvægt sé að standa vaktina vel. Hún vill brýna fyrir foreldrum að leyfa börnum ekki að vera eftirlitslausum á netinu. Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Sjá meira
Alvarleg kynferðisbrot Anthony Lee Bellere gegn þremur stúlkum á aldrinum 12- 16 ára sem framin voru á árunum 2005 til 2006 eiga það öll sameiginlegt að hafa byrjað á netinu. Anthony, sem er á fimmtugsaldri, stundaði það um langt skeið að fara um netið, finna ungar stúlkur og stofna til samskipta við þær undir því yfirskini að hann væri hinn 18 ára gamli Maggi. Anthony hefur fyrst og fremst notað msn samskipaforrritið fyrir þessa iðju. Á msn hefur hann notast við netföngin reykur1@hotmail.com, ussuss1@visir.is og ussuss4@visir.is, að því er fram kemur í dómi héraðsdóms sem féll í dag. Vísir hefur heimildir fyrir því að stúlkurnar sem Anthony hafi sett sig í samband við með þessum hætti og undir þessu yfirskini sé miklu fleiri en þær þrjár sem hann var dæmdur fyrir að brjóta gegn í dag. Í gegn um msn forritið hefur Anthomy svo komist yfir símanúmer stúlkna og jafnvel heimilisföng. Í dómnum kemur fram að brot Anthony gegn stúlkunum þremur hafi verið alvarleg, skipulögð og yfirveguð. Hann hafi ýmist nauðgað þeim, misnotað eða miðsboðið. Brotavilji hans hafi verið einbeittur og ákveðinn. Þess má geta að Anthony á að baki langan sakaferil. Hann hefur alls hlotið 25 refsidóma og fengið fyrir þá alls um 11 ára óskilorðsbundna fangelsisvist. Eftir að hafa unnið traust stúlknanna með reglulegum samskiptum sótti hann stíft að stúlkunum að hitta þær í eigin persónu. Í tveimur tilvikum tókst það með skelfilegum afeliðingum fyrir þær stúlkur sem um ræðir. Móðir annarar þeirra sagði í samtali við Vísi eftir að dómur féll í málinu í dag að mál líkt og þetta undirstriki hversu berskjölduð börn geti verið, jafnvel á sínu eigin heimili. Kynferðisafbrotamenn noti netið sífellt meira til að sæka að börnum og mikilvægt sé að standa vaktina vel. Hún vill brýna fyrir foreldrum að leyfa börnum ekki að vera eftirlitslausum á netinu.
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Fleiri fréttir Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Sjá meira