Móðir fórnarlambs hvetur til varúðar gagnvart netinu Andri Ólafsson skrifar 5. febrúar 2008 16:50 Anthony Lee Bellere Alvarleg kynferðisbrot Anthony Lee Bellere gegn þremur stúlkum á aldrinum 12- 16 ára sem framin voru á árunum 2005 til 2006 eiga það öll sameiginlegt að hafa byrjað á netinu. Anthony, sem er á fimmtugsaldri, stundaði það um langt skeið að fara um netið, finna ungar stúlkur og stofna til samskipta við þær undir því yfirskini að hann væri hinn 18 ára gamli Maggi. Anthony hefur fyrst og fremst notað msn samskipaforrritið fyrir þessa iðju. Á msn hefur hann notast við netföngin reykur1@hotmail.com, ussuss1@visir.is og ussuss4@visir.is, að því er fram kemur í dómi héraðsdóms sem féll í dag. Vísir hefur heimildir fyrir því að stúlkurnar sem Anthony hafi sett sig í samband við með þessum hætti og undir þessu yfirskini sé miklu fleiri en þær þrjár sem hann var dæmdur fyrir að brjóta gegn í dag. Í gegn um msn forritið hefur Anthomy svo komist yfir símanúmer stúlkna og jafnvel heimilisföng. Í dómnum kemur fram að brot Anthony gegn stúlkunum þremur hafi verið alvarleg, skipulögð og yfirveguð. Hann hafi ýmist nauðgað þeim, misnotað eða miðsboðið. Brotavilji hans hafi verið einbeittur og ákveðinn. Þess má geta að Anthony á að baki langan sakaferil. Hann hefur alls hlotið 25 refsidóma og fengið fyrir þá alls um 11 ára óskilorðsbundna fangelsisvist. Eftir að hafa unnið traust stúlknanna með reglulegum samskiptum sótti hann stíft að stúlkunum að hitta þær í eigin persónu. Í tveimur tilvikum tókst það með skelfilegum afeliðingum fyrir þær stúlkur sem um ræðir. Móðir annarar þeirra sagði í samtali við Vísi eftir að dómur féll í málinu í dag að mál líkt og þetta undirstriki hversu berskjölduð börn geti verið, jafnvel á sínu eigin heimili. Kynferðisafbrotamenn noti netið sífellt meira til að sæka að börnum og mikilvægt sé að standa vaktina vel. Hún vill brýna fyrir foreldrum að leyfa börnum ekki að vera eftirlitslausum á netinu. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Alvarleg kynferðisbrot Anthony Lee Bellere gegn þremur stúlkum á aldrinum 12- 16 ára sem framin voru á árunum 2005 til 2006 eiga það öll sameiginlegt að hafa byrjað á netinu. Anthony, sem er á fimmtugsaldri, stundaði það um langt skeið að fara um netið, finna ungar stúlkur og stofna til samskipta við þær undir því yfirskini að hann væri hinn 18 ára gamli Maggi. Anthony hefur fyrst og fremst notað msn samskipaforrritið fyrir þessa iðju. Á msn hefur hann notast við netföngin reykur1@hotmail.com, ussuss1@visir.is og ussuss4@visir.is, að því er fram kemur í dómi héraðsdóms sem féll í dag. Vísir hefur heimildir fyrir því að stúlkurnar sem Anthony hafi sett sig í samband við með þessum hætti og undir þessu yfirskini sé miklu fleiri en þær þrjár sem hann var dæmdur fyrir að brjóta gegn í dag. Í gegn um msn forritið hefur Anthomy svo komist yfir símanúmer stúlkna og jafnvel heimilisföng. Í dómnum kemur fram að brot Anthony gegn stúlkunum þremur hafi verið alvarleg, skipulögð og yfirveguð. Hann hafi ýmist nauðgað þeim, misnotað eða miðsboðið. Brotavilji hans hafi verið einbeittur og ákveðinn. Þess má geta að Anthony á að baki langan sakaferil. Hann hefur alls hlotið 25 refsidóma og fengið fyrir þá alls um 11 ára óskilorðsbundna fangelsisvist. Eftir að hafa unnið traust stúlknanna með reglulegum samskiptum sótti hann stíft að stúlkunum að hitta þær í eigin persónu. Í tveimur tilvikum tókst það með skelfilegum afeliðingum fyrir þær stúlkur sem um ræðir. Móðir annarar þeirra sagði í samtali við Vísi eftir að dómur féll í málinu í dag að mál líkt og þetta undirstriki hversu berskjölduð börn geti verið, jafnvel á sínu eigin heimili. Kynferðisafbrotamenn noti netið sífellt meira til að sæka að börnum og mikilvægt sé að standa vaktina vel. Hún vill brýna fyrir foreldrum að leyfa börnum ekki að vera eftirlitslausum á netinu.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira