Lífið

Sleppa við fangelsi fyrir strandmök

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Vincent Acors.
Vincent Acors. MYND/AFP/Getty Images

Breska parið, sem ákært var fyrir að hafa kynmök á almenningsströnd í Furstadæminu Dubai í júlí, sleppur við þriggja mánaða fangelsisdóm.

Áfrýjunardómstóll í furstadæminu mildaði upphaflegan dóm og hyggst láta sekt nægja. Parið, Michelle Palmer og Vincent Acors, var dæmt til þriggja mánaða fangelsisvistar en þau voru látin laus gegn tryggingu í október á meðan málinu var áfrýjað.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.