Líkur á óbreyttum stýrivöxtum vestanhafs 15. september 2008 21:28 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Mynd/AFP Flest bendir til þess að seðlabanki Bandaríkjanna ákveði að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í tveimur prósentum á næsta vaxtaákvörðunarfundi á morgun. Eftir síðasta vaxtaákvörðunarfund var talið að bankinn myndi hækka vexti á ný eftir skarpt vaxtalækkunarferli frá síðasta hausti. Danski greinendur töldu hins vegar í dag, að svo gæti farið að gjaldþrot Lehman Brothers í dag og frekari þrengingar á fjármálamörkuðum myndu leiða til frekari vaxtalækkunar. Breska viðskiptadagblaðið Financial Times heldur því fram í dag að aðstæður í efnhagslífi Bandaríkjanna sé þannig statt að kjarnaverðbólga sé enn há og því megi ekki lækka vextina enda stefni seðlabankinn að því að koma verðbólgu niður í tvö prósent á næstu tveimur árum eða svo. Hækki vextirnir geti þrengingar á lánamarkaði hins vegar aukist frekar. Financial Times telur því líklegustu leiðina verða þá að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Flest bendir til þess að seðlabanki Bandaríkjanna ákveði að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í tveimur prósentum á næsta vaxtaákvörðunarfundi á morgun. Eftir síðasta vaxtaákvörðunarfund var talið að bankinn myndi hækka vexti á ný eftir skarpt vaxtalækkunarferli frá síðasta hausti. Danski greinendur töldu hins vegar í dag, að svo gæti farið að gjaldþrot Lehman Brothers í dag og frekari þrengingar á fjármálamörkuðum myndu leiða til frekari vaxtalækkunar. Breska viðskiptadagblaðið Financial Times heldur því fram í dag að aðstæður í efnhagslífi Bandaríkjanna sé þannig statt að kjarnaverðbólga sé enn há og því megi ekki lækka vextina enda stefni seðlabankinn að því að koma verðbólgu niður í tvö prósent á næstu tveimur árum eða svo. Hækki vextirnir geti þrengingar á lánamarkaði hins vegar aukist frekar. Financial Times telur því líklegustu leiðina verða þá að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira