Lífið

Myndband: Tarantino ræðst á ljósmyndara í úlpu frá 66° N

Quentin í úlpunni góðu
Quentin í úlpunni góðu

Leikstjórinn og íslandsvinurinn Quentin Tarantino var staddur á Sundance kvikmyndahátíðinni í síðustu viku þegar hann rakst á ljósmyndara.

Leikstjórinn var í úlpu frá 66°N og var að koma út af kaffihúsi þegar hann rakst á ljósmyndara sem var að taka upp myndband. Hann var ekki ánægður með ljósmyndarann, sló hann og reyndi síðan að sparka undan honum löppunum.

Hægt er að horfa á myndbandið hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.