Hutchinson bíður eftir hagnaði 5. apríl 2008 00:01 Sala á farsímahluta Hutchison Whampoa á Indlandi í fyrra forðaði félaginu frá tapi. Asíska samstæðan Hutchison Whampoa hagnaðist um 30,6 milljarða Hong Kong-dala (292 milljarða króna), í fyrra. 50 prósentum meira ein árið áður. Tekjur jukust um fimmtán prósentmilli ára, samkvæmt útreikningum Bloomberg. Mestu munar þar um sölu á farsímarekstri félagsins á Indlandi til fjarskiptarisans Vodafone en þá runnu 35 milljarðar dala í vasa félagsins. Hefði ekki komið til hennar má reikna með tapi vegna rekstrar þriðju kynslóðar farsímakerfis Hutchison. Taprekstur hlutans nam um 18 milljörðum dala. Að sögn Bloomberg er spáð hagnaði á seinni hluta þessa árs. Gangi það eftir verður þetta í fyrsta sinn í fjögur ár sem farsímahlutinn er í plús. - jab Markaðir Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Asíska samstæðan Hutchison Whampoa hagnaðist um 30,6 milljarða Hong Kong-dala (292 milljarða króna), í fyrra. 50 prósentum meira ein árið áður. Tekjur jukust um fimmtán prósentmilli ára, samkvæmt útreikningum Bloomberg. Mestu munar þar um sölu á farsímarekstri félagsins á Indlandi til fjarskiptarisans Vodafone en þá runnu 35 milljarðar dala í vasa félagsins. Hefði ekki komið til hennar má reikna með tapi vegna rekstrar þriðju kynslóðar farsímakerfis Hutchison. Taprekstur hlutans nam um 18 milljörðum dala. Að sögn Bloomberg er spáð hagnaði á seinni hluta þessa árs. Gangi það eftir verður þetta í fyrsta sinn í fjögur ár sem farsímahlutinn er í plús. - jab
Markaðir Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira