Kovalainen áfram á sjúkrahúsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. apríl 2008 15:51 Bifreið Heikki Kovalainen eftir áreksturinn um helgina. Nordic Photos / AFP Heikki Kovalainen verður haldið á sjúkrahúsi í Barcelona í eina nótt til viðbótar á meðan að hann gengst undir rannsóknir vegna árekstursins í spænska kappakstrinum í gær. Kovalainen ók á vegg á meira en 200 km/klst hraða og missti fyrst um sinn meðvitund. Hann gaf þó merki um að það væri í lagi með hann er hann var fluttur í burt á sjúkrabörum. „Ég er ánægður með líðan hans miðað við þann árekstur sem hann lenti í. Honum gengur vel," sagði Aki Hintsa, læknir McLaren-liðsins. Það hefur einnig verið greint frá því að hann varð ekki fyrir neinum alvarlegum höfuðáverkum. Forráðamenn McLaren eru vongóðir um að hann geti tekið þátt í tyrkneska kappakstrinum þann 11. maí næstkomandi. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heikki Kovalainen verður haldið á sjúkrahúsi í Barcelona í eina nótt til viðbótar á meðan að hann gengst undir rannsóknir vegna árekstursins í spænska kappakstrinum í gær. Kovalainen ók á vegg á meira en 200 km/klst hraða og missti fyrst um sinn meðvitund. Hann gaf þó merki um að það væri í lagi með hann er hann var fluttur í burt á sjúkrabörum. „Ég er ánægður með líðan hans miðað við þann árekstur sem hann lenti í. Honum gengur vel," sagði Aki Hintsa, læknir McLaren-liðsins. Það hefur einnig verið greint frá því að hann varð ekki fyrir neinum alvarlegum höfuðáverkum. Forráðamenn McLaren eru vongóðir um að hann geti tekið þátt í tyrkneska kappakstrinum þann 11. maí næstkomandi.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira