Hagfræðingar í Bandaríkjunum óttast verðhjöðnun Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. desember 2008 20:28 Ben Bernanke seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Hagfræðingar í Bandaríkjunum eru farnir að hafa verulegar áhyggjur af verðhjöðnun. Það er andstæðan við verðbólgu og einkennist slíkt ástand af miklum verðlækkunum, en einnig miklum launalækkunum, atvinnuleysi og lömuðu efnahagslífi. Það var ekki síst til að bregðast við þessu ástandi, sem Ben Bernanke, seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, lækkaði stýrivexti niður í 0 í síðustu viku. Reuters fréttastofan fjallar um verðhjöðnun í dag og segir að slíkt ástand hafi verið eitt helsta aðalviðfangsefnið til að glíma við í Kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar og í kreppunni í Asíu á tíunda áratug síðustu aldar. Reuters segir að margir hagfræðingar kunni vel að meta þann slag sem Bernanke er tilbúinn að taka gegn verðhjöðnun. Þeir segja að hann sé frekar tilbúinn til þess að taka slaginn við verðbólgu heldur en verðhjöðnun. Þetta sé eðlilegt því mögulegt sé að hafa hemil á verðbólgunni til langs tíma en verðhjöðnun geti verið verulega mikill skaðvaldur. Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Hagfræðingar í Bandaríkjunum eru farnir að hafa verulegar áhyggjur af verðhjöðnun. Það er andstæðan við verðbólgu og einkennist slíkt ástand af miklum verðlækkunum, en einnig miklum launalækkunum, atvinnuleysi og lömuðu efnahagslífi. Það var ekki síst til að bregðast við þessu ástandi, sem Ben Bernanke, seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, lækkaði stýrivexti niður í 0 í síðustu viku. Reuters fréttastofan fjallar um verðhjöðnun í dag og segir að slíkt ástand hafi verið eitt helsta aðalviðfangsefnið til að glíma við í Kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar og í kreppunni í Asíu á tíunda áratug síðustu aldar. Reuters segir að margir hagfræðingar kunni vel að meta þann slag sem Bernanke er tilbúinn að taka gegn verðhjöðnun. Þeir segja að hann sé frekar tilbúinn til þess að taka slaginn við verðbólgu heldur en verðhjöðnun. Þetta sé eðlilegt því mögulegt sé að hafa hemil á verðbólgunni til langs tíma en verðhjöðnun geti verið verulega mikill skaðvaldur.
Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira