Abu Dhabi skoðar flóðlýst mót 2009 5. október 2008 18:28 Bernie Ecclestone vill hafa mót alls staðar í heiminum og skipuleggjendur móts í Abu Dhabi skoða möguleikla á að flóðlýsa mót sitt á næsta ári. Mynd: Getty Images Fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi í mið austurslöndum fer fram á næsta ári. Skipuleggjendur þess er að skoða að flóðlýsa mótið eins og gert var í Sínapúr. Mótið í Abu Dhabi verður það síðasta á keppnistímabilinu, sem gefur því aukið vægi en ella. "Við teljum að því ólíkara sem mótið er öðrum, því meiri athygli vekur það. Við munum tilkynna framkvæmd mótsins eftir keppnina í Japan um næstu helgi", sagði Philippe Gurdjan sem er keppnisstjóri mótsins. Ferrari er þegar í nánu sambandi við yfirvöld í Abu Dhabi og verið er að byggja upp Ferrari skemmtigarð á staðnum. Verður skemmtigarðurinn bæði fyrir börn og fullorðna. Auk þess verður hægt að keyra bíla á brautum og í eyðimörkum í næsta nágrenni við brautina. Formúlu 1 brautin er 5.5. km að lengd og hönnuð af Hermann Tiike frá Þýskalandi. "Ég tel mig mjög heppinn að vera þátttakandi í þessu verkefni. Brautin mun liggja um hafnarsvæðið í Abu Dhabi og götur borgarinnar. Hafnarsvæðiði verður mjög veglegt og risavaxnar skútur munu hýsa fólk sem fylgist með mótinu", sagði Tilke, en hann hannaði einmitt mótssvæðið í Singapúr. Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi í mið austurslöndum fer fram á næsta ári. Skipuleggjendur þess er að skoða að flóðlýsa mótið eins og gert var í Sínapúr. Mótið í Abu Dhabi verður það síðasta á keppnistímabilinu, sem gefur því aukið vægi en ella. "Við teljum að því ólíkara sem mótið er öðrum, því meiri athygli vekur það. Við munum tilkynna framkvæmd mótsins eftir keppnina í Japan um næstu helgi", sagði Philippe Gurdjan sem er keppnisstjóri mótsins. Ferrari er þegar í nánu sambandi við yfirvöld í Abu Dhabi og verið er að byggja upp Ferrari skemmtigarð á staðnum. Verður skemmtigarðurinn bæði fyrir börn og fullorðna. Auk þess verður hægt að keyra bíla á brautum og í eyðimörkum í næsta nágrenni við brautina. Formúlu 1 brautin er 5.5. km að lengd og hönnuð af Hermann Tiike frá Þýskalandi. "Ég tel mig mjög heppinn að vera þátttakandi í þessu verkefni. Brautin mun liggja um hafnarsvæðið í Abu Dhabi og götur borgarinnar. Hafnarsvæðiði verður mjög veglegt og risavaxnar skútur munu hýsa fólk sem fylgist með mótinu", sagði Tilke, en hann hannaði einmitt mótssvæðið í Singapúr.
Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira