Körfubolti

Keflvíkingar endurskrifuðu söguna í Seljaskóla

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Keflvíkingarnir Gunnar Einarsson og BA Walker í Seljaskóla í gær.
Keflvíkingarnir Gunnar Einarsson og BA Walker í Seljaskóla í gær. Mynd/Vilhelm

Keflavík varð fyrsta karlaliðið til þess að komast í oddaleik eftir að hafa lent 0-2 undir í einvígi þegar þeir unnu 97-79 sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í Seljaskóla í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla á sunnudaginn.

Sextán liðum á undan þeim hafði mistekist að koma sér til baka inn í einvígi þar af höfðu tólf þeirra tapað þriðja leiknum. Oddaleikurinn milli Keflavíkur og ÍR fer fram í Toyota-Höllinni í Keflavík á miðvikudagskvöldið og þar geta Keflvíkingar aftur endurskrifað söguna alveg eins og í síðasta leik því eins og gefur að skilja þá hefur ekkert lið komist áfram eftir að hafa lent 0-2 undir.

Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þau 18. skipti sem lið hafa lent 0-2 undir í einvígum sínum í úrslitakeppni.

Liðin sem hafa lent 0-2 undir í sögu úrslitakeppni karla 1984-2008

Lið sem hafa tapað 0-3

Keflavík í lokaúrslitum 1990

Haukar í lokaúrslitum 1993

Skallagrímur í undanúrslitum 1995

Njarðvík í undanúrslitum 1997

Grindavík í lokaúrslitum 1997

KR í lokaúrslitum 1998

KR í undanúrslitum 2001

Keflavík í lokaúrslitum 2002

Njarðvík í undanúrslitum 2003

Grindavík í lokaúrslitum 2003

Njarðvík í undanúrslitum 2004

Fjölnir í undanúrslitum 2005

Lið sem hafa tapað 1-3

Njarðvík í undanúrslitum 1996

Tindastóll í lokaúrslitum 2001

Grindavík í undanúrslitum 2002

KR í undanúrslitum 2002

Lið sem hafa komist í oddaleik

Keflavík í undanúrslitum 2008

Nánar um þróun mála í fyrrnefndum einvígum

1) Keflavík í lokaúrslitum 1990

KR-Keflavík 81-72

Keflavík-KR 71-75

KR-Keflavík 80-73 (KR vann 3-0)

2) Haukar í lokaúrslitum 1993

Keflavík-Haukar 103-67

Haukar-Keflavík 71-91

Keflavík-Haukar 108-89 (Keflavík vann 3-0)

3) Skallagrímur í undanúrslitum 1995

Njarðvík-Skallagrímur 82-67

Skallagrímur-Njarðvík 79-80

Njarðvík-Skallagrímur 83-79 (framlengt) (Njarðvík vann 3-0)

4) Njarðvík í undanúrslitum 1996

Njarðvík-Keflavík 77-88

Keflavík-Njarðvík 89-79

Njarðvík-Keflavík 79-74

Keflavík-Njarðvík 99-74 (Keflavík vann 3-1)

5) Njarðvík í undanúrslitum 1997

Grindavík-Njarðvík 86-84

Njarðvík-Grindavík 77-90

Grindavík-Njarðvík 121-88 (Grindavík vann 3-0)

6) Grindavík í lokaúrslitum 1997

Keflavík-Grindavík 107-91

Grindavík-Keflavík 97-100

Keflavík-Grindavík 106-82 (Keflavík vann 3-0)

7) KR í lokaúrslitum 1998

KR-Njarðvík 75-88

Njarðvík-KR 72-56

KR-Njarðvík 94-106 (Njarðvík vann 3-0)

8) KR í undanúrslitum 2001

Njarðvík-KR 89-84

KR-Njarðvík 95-86 (framlengt)

Njarðvík-KR 112-108 (framlengt) (Njarðvík vann 3-0)

9) Tindastóll í lokaúrslitum 2001

Njarðvík-Tindastóll 89-65

Tindastóll-Njarðvík 79-100

Njarðvík-Tindastóll 93-96

Tindastóll-Njarðvík 71-96 (Njarðvík vann 3-1)

10) Grindavík í undanúrslitum 2002

Keflavík-Grindavík 102-86

Grindavík-Keflavík 86-97

Keflavík-Grindavík 85-94

Grindavík-Keflavík 84-86 (Keflavík vann 3-1)

11) KR í undanúrslitum 2002

Njarðvík-KR 91-90

KR-Njarðvík 80-96

Njarðvík-KR 80-91

KR-Njarðvík 79-80 (Njarðvík vann 3-1)

12) Keflavík í lokaúrslitum 2002

Keflavík-Njarðvík 68-89

Njarðvík-Keflavík 96-88

Keflavík-Njarðvík 93-102 (Njarðvík vann 3-0)

13) Njarðvík í undanúrslitum 2003

Keflavík-Njarðvík 108-64

Njarðvík-Keflavík 97-101

Keflavík-Njarðvík 105-80 (Keflavík vann 3-0)

14) Grindavík í lokaúrslitum 2003

Grindavík-Keflavík 94-113

Keflavík-Grindavík 113-102

Grindavík-Keflavík 97-102 (Keflavík vann 3-0)

15) Njarðvík í undanúrslitum 2004

Snæfell-Njarðvík 97-87

Njarðvík-Snæfell 79-83

Snæfell-Njarðvík 91-89 (Snæfell vann 3-0)

16) Fjölnir í undanúrslitum 2005

Snæfell-Fjölnir 103-101 (framlengt)

Fjölnir-Snæfell 69-83

Snæfell-Fjölnir 80-77 (Snæfell vann 3-0)

17) Keflavík í undanúrslitum 2008

Keflavík-ÍR 87-92 (framlengt)

ÍR-Keflavík 94-77

Keflavík-ÍR 106-73

ÍR-Keflavík 79-97

Staðan er jöfn og oddaleikur framundan

18) Grindavík í undanúrslitum 2008

Grindavík-Snæfell 94-97

Snæfell-Grindavík 79-71

Grindavík-Snæfell 90-71

Staðan er 1-2 og fjórði leikurinn er framundan




Fleiri fréttir

Sjá meira


×