Olíuverð hækkar lítillega á alþjóðamörkuðum 20. ágúst 2008 11:16 Dýr olíudropi upp á síðkastið hefur dregið mjög úr eftirspurn úti í hinum stóra heimi. Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur hækkað lítillega í dag þrátt fyrir væntingar um að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi aukist á milli vikna. Þá er sömuleiðis reiknað með því að dregið hafi úr eftirspurn eftir olíu og eldsneyti, svo sem í Kína.Verðið hækkaði um 21 sent á markaði í Bandaríkjunum og fór hráolíuverðið í 114,74 dali á tunnu. Þá hækkaði Brentolía, sem afhent verður í október, um 33 sent í Lundúnum og stendur nú í 113,58 dölum á hlut. Í júlí síðastliðnum rauk olíuverðið í rúma 147 dali á tunnu og hafði olíudropinn þá aldrei verið dýrari.Fréttaveita Reuters segir væntingar uppi um að olíubirgðir vestanhafs muni aukast um átta hundruð þúsund tunnur á milli vikna. Hins vegar er því spá að eldsneytisbirgðir muni dragast saman um 2,7 milljónir tunna á sama tíma.Bandaríska orkumálaráðuneytið birtir vikulega skýrslu sína um birgðastöðu landsins síðar í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur hækkað lítillega í dag þrátt fyrir væntingar um að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi aukist á milli vikna. Þá er sömuleiðis reiknað með því að dregið hafi úr eftirspurn eftir olíu og eldsneyti, svo sem í Kína.Verðið hækkaði um 21 sent á markaði í Bandaríkjunum og fór hráolíuverðið í 114,74 dali á tunnu. Þá hækkaði Brentolía, sem afhent verður í október, um 33 sent í Lundúnum og stendur nú í 113,58 dölum á hlut. Í júlí síðastliðnum rauk olíuverðið í rúma 147 dali á tunnu og hafði olíudropinn þá aldrei verið dýrari.Fréttaveita Reuters segir væntingar uppi um að olíubirgðir vestanhafs muni aukast um átta hundruð þúsund tunnur á milli vikna. Hins vegar er því spá að eldsneytisbirgðir muni dragast saman um 2,7 milljónir tunna á sama tíma.Bandaríska orkumálaráðuneytið birtir vikulega skýrslu sína um birgðastöðu landsins síðar í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira