Lífið

Birgir Ármanns kaus John McCain

Birgir Ármannsson
Birgir Ármannsson

Birgir Ármannsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins upplýsti í beinni útsendingu Rúv frá kosningavöku á Grand Hótel fyrr í kvöld, að hann hefði kosið John McCain.

Stór og mikil kosningavaka er á Grand Hótel þar sem mikið af fólki er samankomið til þess að fylgjast með forsetakosningunum. Þeim sem þar eru gefst kostur á að kjósa í nokkurskonar „gervi" kosningu.

Úrslit kosninganna af Grand Hótel liggja fyrir um hálf tólf leytið í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.