Í gærkvöld var tilkynnt hvaða lið mætast í 32 liða úrslitunum í Eimskipsbikarnum í handbolta. Leikirnir fara fram dagana 5.-6. október nk.
Eins og sjá má hér fyrir neðan eru nokkrir stórleikir á dagskrá og þar ber kannski hæst viðureign Vals og HK.
Ekki hefur verið raðað endanlega niður á leikdagana tvo.
Haukar U - Grótta 2
ÍR - Afturelding
Stjarnan 3 - Fjölnir
Valur - HK
Fram 2 - Þróttur R.
FH - Víkingur 2
Stjarnan - Víkingur
ÍBV - Fram
KS - Afturelding 2
Stjarnan 2 - Valur 2
Selfoss 2 - HK 2
Haukar 2 - Selfoss
FH 2 - Akureyri 2
Handknattleiksfélag Reykjanesbæjar - Akureyri
Afturelding 3 - Grótta.