Lífið

Páll Óskar selur diskasafnið á kreppuverði

Á meðan hinir fullorðnu grýttu eggjum í alþingishúsið skapaðist örtröð inni á NASA þar sem börn hópuðust í kringum poppstjörnuna og hagsýnismanninn Pál Óskar Hjálmtýsson til að fá hjá honum áritun á Silfursafnið hans nýútkomna.

Það er þriggja diska safn með á fimmta tug laga og fjölda myndbanda. Í kvöld verða svo útgáfutónleikar og um leið 15 ára starfsafmæli kappans í bransanum. Þess má geta fyrir nýhagsýna þjóð - að popparinn hyggst selja diskasafnið á kreppuverði.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.