Hamilton getur unnið með yfirburðum 29. júlí 2008 15:30 AFP Fyrrum heimsmeistarinn Damon Hill segir að Lewis Hamilton hjá McLaren geti verið búinn að tryggja sér heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 nokkru áður en tímabilinu lýkur. Hill, sem sjálfur varð heimsmeistari árið 1996, hefur óbilandi trú á hinum 23 ára gamla Hamilton sem hefur unnið tvær keppnir í röð og hefur nú fjögurra stiga forystu í keppni ökumanna. "Hamilton sigraði með yfirburðum í sálfræðistríðinu á Silverstone. Hann er kominn í mikið stuð og það sást mjög greinilega í Þýskalandi. Ég er ekki frá því að hann klári titilbaráttuna áður en tímabilinu lýkur," sagði Hill. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Damon Hill segir að Lewis Hamilton hjá McLaren geti verið búinn að tryggja sér heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1 nokkru áður en tímabilinu lýkur. Hill, sem sjálfur varð heimsmeistari árið 1996, hefur óbilandi trú á hinum 23 ára gamla Hamilton sem hefur unnið tvær keppnir í röð og hefur nú fjögurra stiga forystu í keppni ökumanna. "Hamilton sigraði með yfirburðum í sálfræðistríðinu á Silverstone. Hann er kominn í mikið stuð og það sást mjög greinilega í Þýskalandi. Ég er ekki frá því að hann klári titilbaráttuna áður en tímabilinu lýkur," sagði Hill.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira