Trulli ósammála 1,3 miljóna sekt 27. september 2008 09:04 Jarno Trulli ræðir málin við tæknimenn sína. mynd: kappakstur.is Ítalinn Jarno Trulli fékk 1,3 miljóna sekt fyrir brot á Singapúr brautinni í gær. Hann snarsnerist í upphafi beinasta kafla brautarinnar ók síðan gegn akstursstefnu bílanna í smástund til að komast útaf brautinni. Hann smokraði þannig bílnum inn á þjónustusvæðið og fór yfir kant sem afmarkar brautina. Ók þannig hálft í hvoru í aksturslínunni á blindu horni í augnablik. Dómurum þótti athæfi hans varasamt og hann fékk 10.000 evru sekt. Hann hefði átt að aka eðilega aksturstefnu og klára hringinn að mati dómara. ,,Ég sneri bílnum í síðustu beygju og vildi komast sem fyrst úr aksturslínunni. Á sem öruggastan hátt. Ég tel að ég hafi breytt rétt, en hef verið sektaður vegna atviksins. Ég meðtek það, en ég veit að ég gerði það sem var öruggast fyrir mig og aðra ökumenn. Það vill engin lendar í árekstri á þessum stað", sagði Trulli. Dómarar töldu Trulli ekki hafa neitt sér til málsbóta. Margir snerust í þessari beygju, en héldu áfram för eðlilega akstusleið. Margir ökumenn telja umrædda beygju varasama þar sem ökumenn beygja á sama stað inn á þjónustusvæðið. FIA er að skoða málið. Þriðja æfing Formúlu 1 liða er kl. 10.55 á Stöð 2 Sport í dag, en tímataka kl. 13.45. Sjá brautarlýsingu og tölfræði frá æfingum Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ítalinn Jarno Trulli fékk 1,3 miljóna sekt fyrir brot á Singapúr brautinni í gær. Hann snarsnerist í upphafi beinasta kafla brautarinnar ók síðan gegn akstursstefnu bílanna í smástund til að komast útaf brautinni. Hann smokraði þannig bílnum inn á þjónustusvæðið og fór yfir kant sem afmarkar brautina. Ók þannig hálft í hvoru í aksturslínunni á blindu horni í augnablik. Dómurum þótti athæfi hans varasamt og hann fékk 10.000 evru sekt. Hann hefði átt að aka eðilega aksturstefnu og klára hringinn að mati dómara. ,,Ég sneri bílnum í síðustu beygju og vildi komast sem fyrst úr aksturslínunni. Á sem öruggastan hátt. Ég tel að ég hafi breytt rétt, en hef verið sektaður vegna atviksins. Ég meðtek það, en ég veit að ég gerði það sem var öruggast fyrir mig og aðra ökumenn. Það vill engin lendar í árekstri á þessum stað", sagði Trulli. Dómarar töldu Trulli ekki hafa neitt sér til málsbóta. Margir snerust í þessari beygju, en héldu áfram för eðlilega akstusleið. Margir ökumenn telja umrædda beygju varasama þar sem ökumenn beygja á sama stað inn á þjónustusvæðið. FIA er að skoða málið. Þriðja æfing Formúlu 1 liða er kl. 10.55 á Stöð 2 Sport í dag, en tímataka kl. 13.45. Sjá brautarlýsingu og tölfræði frá æfingum
Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira