Houston hirti toppsætið í vestrinu með sigri á Lakers 16. mars 2008 22:04 Rafer Alston fór mikinn í 22. sigri Houston í röð NordcPhotos/GettyImages Ótrúlegt lið Houston Rockets í NBA deildinni vinnur enn. Í kvöld vann liðið 22. leik sinn í röð þegar það skellti LA Lakers á heimavelli 104-92 og tryggði sér toppsætið í Vesturdeildinni. Houston hafði frumkvæðið í leiknum nánast frá fyrstu mínútu og bætti enn næstlengstu sigurgöngu í sögu NBA deildarinnar. Leikstjórnandinn Rafer Alston átti líklega besta leik sinn á ferlinum þegar hann skoraði 31 stig fyrir Houston og bætti fyrir frekar rólega frammistöðu Tracy McGrady - sem skoraði ekki stig í fyrri hálfleik og endaði með aðeins 11 stig. Alston hitti úr 8 af 11 þristum sínum í leiknum og Bobby Jackson var líka heitur af bekknum og skoraði 19 stig. Þá var Shane Battier mjög mikilvægur Houston og skoraði 14 stig og náði að halda vel aftur af Kobe Bryant. Bryant skoraði 24 stig í leiknum en hitti aðeins úr 11 af 33 skotum sínum. Lamar Odom skoraði 17 stig og hirti 11 fráköst fyrir Lakers. Houston er nú í efsta sæti Vesturdeildar með 46 sigra og 20 töp, Lakers í öðru með 45 sigra og 21 tap og New Orleans í þriðja með 44 sigra og 21 tap. Óvænt hetja skaut New Orleans í kaf New Orleans steinlá í Detroit í kvöld 105-83 þar sem liðið lék án stjörnuleikmannsins David West sem er meiddur á ökkla. Peja Stojakovic skoraði 21 stig og hirti 9 fráköst fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 14 stig og gaf 14 stoðsendingar. Sigur Detroit var ekki síst að þakka varamanninum Chuck Hayes sem fór hamförum með 29 stigum og hitti úr 8 af 9 þristum. Chauncey Billups skoraði 17 stig fyrir Detroit sem situr sem fyrr í öðru sæti Austurdeildarinnar með 48 sigra og aðeins 18 töp. NBA Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Sjá meira
Ótrúlegt lið Houston Rockets í NBA deildinni vinnur enn. Í kvöld vann liðið 22. leik sinn í röð þegar það skellti LA Lakers á heimavelli 104-92 og tryggði sér toppsætið í Vesturdeildinni. Houston hafði frumkvæðið í leiknum nánast frá fyrstu mínútu og bætti enn næstlengstu sigurgöngu í sögu NBA deildarinnar. Leikstjórnandinn Rafer Alston átti líklega besta leik sinn á ferlinum þegar hann skoraði 31 stig fyrir Houston og bætti fyrir frekar rólega frammistöðu Tracy McGrady - sem skoraði ekki stig í fyrri hálfleik og endaði með aðeins 11 stig. Alston hitti úr 8 af 11 þristum sínum í leiknum og Bobby Jackson var líka heitur af bekknum og skoraði 19 stig. Þá var Shane Battier mjög mikilvægur Houston og skoraði 14 stig og náði að halda vel aftur af Kobe Bryant. Bryant skoraði 24 stig í leiknum en hitti aðeins úr 11 af 33 skotum sínum. Lamar Odom skoraði 17 stig og hirti 11 fráköst fyrir Lakers. Houston er nú í efsta sæti Vesturdeildar með 46 sigra og 20 töp, Lakers í öðru með 45 sigra og 21 tap og New Orleans í þriðja með 44 sigra og 21 tap. Óvænt hetja skaut New Orleans í kaf New Orleans steinlá í Detroit í kvöld 105-83 þar sem liðið lék án stjörnuleikmannsins David West sem er meiddur á ökkla. Peja Stojakovic skoraði 21 stig og hirti 9 fráköst fyrir New Orleans og Chris Paul skoraði 14 stig og gaf 14 stoðsendingar. Sigur Detroit var ekki síst að þakka varamanninum Chuck Hayes sem fór hamförum með 29 stigum og hitti úr 8 af 9 þristum. Chauncey Billups skoraði 17 stig fyrir Detroit sem situr sem fyrr í öðru sæti Austurdeildarinnar með 48 sigra og aðeins 18 töp.
NBA Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Sjá meira