Tyrkir hækka vextina 18. júlí 2008 14:50 Ljóst er að Erdogan, forseti Tyrklands, er ekki öfundsverður af því að þurfa að takast á við efnahagsmál landsins. Mynd/ AP Seðlabanki Tyrklands hækkaði stýrivexti sína um 0,50 prósentustig á mánudaginn í 16,5 prósent.. Stýrivextir eru nú hvergi hærri meðal þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði, segir greining Glitnis. ,,Þetta er í annað skiptið í röð sem Seðlabanki Tyrklands hefur hækkað vexti sína en í maí batt bankinn enda á það vaxtalækkunarferli sem hófst í september síðastliðnum. Í kjölfar vaxtahækkunar dregur meira á milli vaxtastigs í Tyrklandi og á Íslandi en um tíma hafði Ísland náð hinum vafasama titli af Tyrklandi að hafa hæstu stýrivexti þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði. Ísland vermir nú annað sætið á listanum en Brasilía það þriðja þar sem vextir standa í 12,25%, segir greining Glitnis. Seðlabanki Tyrklands útilokar ekki frekari hækkanir stýrivaxta. Tólf mánaða verðbólga mælist nú 11 prósent í Tyrklandi. Viðskipti Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Viðskipti innlent Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Viðskipti innlent Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Greiningaraðilar sammála um að vextir verði lækkaðir í fyrramálið Viðskipti innlent Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Samstarf Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Seðlabanki Tyrklands hækkaði stýrivexti sína um 0,50 prósentustig á mánudaginn í 16,5 prósent.. Stýrivextir eru nú hvergi hærri meðal þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði, segir greining Glitnis. ,,Þetta er í annað skiptið í röð sem Seðlabanki Tyrklands hefur hækkað vexti sína en í maí batt bankinn enda á það vaxtalækkunarferli sem hófst í september síðastliðnum. Í kjölfar vaxtahækkunar dregur meira á milli vaxtastigs í Tyrklandi og á Íslandi en um tíma hafði Ísland náð hinum vafasama titli af Tyrklandi að hafa hæstu stýrivexti þeirra ríkja sem hafa þróaða fjármálamarkaði. Ísland vermir nú annað sætið á listanum en Brasilía það þriðja þar sem vextir standa í 12,25%, segir greining Glitnis. Seðlabanki Tyrklands útilokar ekki frekari hækkanir stýrivaxta. Tólf mánaða verðbólga mælist nú 11 prósent í Tyrklandi.
Viðskipti Mest lesið Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Neytendur Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Neytendur Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Viðskipti innlent Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Viðskipti erlent Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Viðskipti innlent Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Viðskipti innlent Greiningaraðilar sammála um að vextir verði lækkaðir í fyrramálið Viðskipti innlent Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Samstarf Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Viðskipti innlent Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira