Force India að semja við Mercedes 23. október 2008 09:49 Force India liðið er staðsett í Bretlandi en er í eigu milljarðamæringsins indverska Vijay Mallay. mynd: kappakstur.is Milljarðamæringurinn Vijay Mallay segir að Force India lið sitt sé á góðri leið með að klára samning við Mercedes um vélakaup fyrir næsta ár. Force India hefur notað Ferrari vélar til þessa. Ferrari sér í dag Torro Rosso og Force India liðinu fyrir vélum og það hefur veirð búbót fyrir Ferrari að selja vélar frá sér. En nú vill Mallay fá Mercedes vélar og þær verða í boði á 10 miljónir evra á næsta ári, samkvæmt nýju samkomulagi sem FIA og keppnislið gerðu með sér í vikunni. Lið sem frameliða vélar geta keypt 25 vélar á ári hverji, en 2009 verða vélar að endast þrjú mót í stað tveggja í ár. Þetta samkomulag er gert til að minnka kostnað og til að gefa efnaminni liðum færi á vélum fyrir minni peninga en ella. Mercedes vélin hefur reynst traustari en Ferrari vélin, en þó bilaði vélin í Japan hjá Heikki Kovalainen. Bretinn Mike Gascoyne hannar bíla Force India fyrir næsta ár. Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil hafa verið staðfestir sem ökumenn Force India á næsta ári. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Milljarðamæringurinn Vijay Mallay segir að Force India lið sitt sé á góðri leið með að klára samning við Mercedes um vélakaup fyrir næsta ár. Force India hefur notað Ferrari vélar til þessa. Ferrari sér í dag Torro Rosso og Force India liðinu fyrir vélum og það hefur veirð búbót fyrir Ferrari að selja vélar frá sér. En nú vill Mallay fá Mercedes vélar og þær verða í boði á 10 miljónir evra á næsta ári, samkvæmt nýju samkomulagi sem FIA og keppnislið gerðu með sér í vikunni. Lið sem frameliða vélar geta keypt 25 vélar á ári hverji, en 2009 verða vélar að endast þrjú mót í stað tveggja í ár. Þetta samkomulag er gert til að minnka kostnað og til að gefa efnaminni liðum færi á vélum fyrir minni peninga en ella. Mercedes vélin hefur reynst traustari en Ferrari vélin, en þó bilaði vélin í Japan hjá Heikki Kovalainen. Bretinn Mike Gascoyne hannar bíla Force India fyrir næsta ár. Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil hafa verið staðfestir sem ökumenn Force India á næsta ári.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti