Kings með heimavideo 5. september 2008 07:00 Kings of Leon kyndir undir nýrri plötu með myndböndum á netinu. Kings of Leon hafa ákveðið að kynna væntanlega plötu sína, Only by the Night, með röð af heimagerðum myndböndum. Hljómsveitin mun birta eitt myndband daglega á vefsíðu sinni þangað til platan kemur út, 22. september. Eiga myndböndin að gefa áhugasömum sýn inn í líf hljómsveitarinnar. Myndböndin sýna meðal annars frá upptökuferli plötunnar, myndefni frá gerð myndbands við smáskífuna Sex on Fire mun birtast, sjá má móður bræðranna syngja með þeim og kynning á afa þeirra verður einnig sýnd. Myndefnið verður svo klippt saman og látið myndskreyta lagið Crawl, sem fylgir lúxus-útgáfu plötunnar á iTunes. Ætti þetta uppátæki að ýta enn frekar undir eftirvæntingu aðdáenda, en seinasta plata sveitarinnar, Because of the Times, sló rækilega í gegn. - kbs Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Kings of Leon hafa ákveðið að kynna væntanlega plötu sína, Only by the Night, með röð af heimagerðum myndböndum. Hljómsveitin mun birta eitt myndband daglega á vefsíðu sinni þangað til platan kemur út, 22. september. Eiga myndböndin að gefa áhugasömum sýn inn í líf hljómsveitarinnar. Myndböndin sýna meðal annars frá upptökuferli plötunnar, myndefni frá gerð myndbands við smáskífuna Sex on Fire mun birtast, sjá má móður bræðranna syngja með þeim og kynning á afa þeirra verður einnig sýnd. Myndefnið verður svo klippt saman og látið myndskreyta lagið Crawl, sem fylgir lúxus-útgáfu plötunnar á iTunes. Ætti þetta uppátæki að ýta enn frekar undir eftirvæntingu aðdáenda, en seinasta plata sveitarinnar, Because of the Times, sló rækilega í gegn. - kbs
Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Stjörnum prýdd kynning enska boltans Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira