Lífið

Reynt að koma höggi á Lindsay - myndband

Lindsay Lohan.
Lindsay Lohan.

Hollywoodstjarnan og vandræðagemsinn Lindsay Lohan er enn og aftur umfjöllunarefni fjölmiðla.

Nú er því haldið fram að áfengismeðferðin sem hún fór í fyrir ári hafi verið til einskis.

Eins og myndbandið af Lindsay sýnir blandar hún áfengi sem er geymt undir borði í samkvæmi og í myndbandinu er hún látin líta út fyrir að drekka áfengið í kjölfarið.

Þegar betur er að gáð kemur tímasetning myndbandsins, sem er klippt saman aftur á bak og áfram, upp um fjölmiðilinn sem heldur því fram að leikkonan er fallin.

Sjá samanklippta myndbandið sem náðist af Lindsay fyrir 5 vikum hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.