NBA: Boston áfram á beinu brautinni Elvar Geir Magnússon skrifar 24. desember 2008 10:55 Kevin Garnett leyfði sér að brosa í nótt. Boston Celtic heldur áfram á sigurbraut sinni en þetta frábæra lið vann nítjánda sigur sinn í röð í nótt. Boston vann Philadelphia 110-91. Rajon Rondo og Kevin Garnett voru með 18 stig hvor fyrir Boston. LA Lakers vann sigur á New Orleans Hornets í toppslag Vesturdeildarinnar 100-87. Kobe Bryant var stigahæstur Lakers með 26 stig og Pau Gasol var með 20. Leikmenn Lakers sýndu góða takta og ljóst að búast má við hörkuleik þegar þeir mæta Boston í jólaleik í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. Minnesota tapaði þrettánda leik sínum í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir San Antonio 99-93. Tony Parker var stigahæstur hjá San Antonio með 36 stig. Cleveland vann Houston 99-90 þar sem LeBron James var með 27 stig. Detroit vann Chicago 104-98 þar sem Rodney Stuckey skoraði hvorki fleiri né færri en 40 stig fyrir Detroit. Wince Carter skoraði 38 stig fyrir New Jersey sem vann Indiana naumlega 108-107 og þá skoraði Dwyane Wade 32 stig fyrir Miami sem bar sigurorð af Golden State 96-88. Úrslit næturinnar: Indiana - New Jersey 107-108 Cleveland - Houston 99-90 Charlotte - Washington 80-72 Atlanta - Oklahoma 99-88 Miami - Golden State 96-88 Boston - Philadelphia 110-91 Detroit - Chicago 104-98 Milwaukee - Utah 94-86 New Orleans - LA Lakers 87-100 San Antonio - Minnesota 99-93 Dallas - Memphis 100-82 Portland - Denver 101-92 NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Boston Celtic heldur áfram á sigurbraut sinni en þetta frábæra lið vann nítjánda sigur sinn í röð í nótt. Boston vann Philadelphia 110-91. Rajon Rondo og Kevin Garnett voru með 18 stig hvor fyrir Boston. LA Lakers vann sigur á New Orleans Hornets í toppslag Vesturdeildarinnar 100-87. Kobe Bryant var stigahæstur Lakers með 26 stig og Pau Gasol var með 20. Leikmenn Lakers sýndu góða takta og ljóst að búast má við hörkuleik þegar þeir mæta Boston í jólaleik í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. Minnesota tapaði þrettánda leik sínum í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir San Antonio 99-93. Tony Parker var stigahæstur hjá San Antonio með 36 stig. Cleveland vann Houston 99-90 þar sem LeBron James var með 27 stig. Detroit vann Chicago 104-98 þar sem Rodney Stuckey skoraði hvorki fleiri né færri en 40 stig fyrir Detroit. Wince Carter skoraði 38 stig fyrir New Jersey sem vann Indiana naumlega 108-107 og þá skoraði Dwyane Wade 32 stig fyrir Miami sem bar sigurorð af Golden State 96-88. Úrslit næturinnar: Indiana - New Jersey 107-108 Cleveland - Houston 99-90 Charlotte - Washington 80-72 Atlanta - Oklahoma 99-88 Miami - Golden State 96-88 Boston - Philadelphia 110-91 Detroit - Chicago 104-98 Milwaukee - Utah 94-86 New Orleans - LA Lakers 87-100 San Antonio - Minnesota 99-93 Dallas - Memphis 100-82 Portland - Denver 101-92
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira