Unnusti Hrafnhildar í haldi 24. september 2008 18:41 Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglunnar vegna málsins ásamt þremur öðrum mönnum. Fyrrverandi kennari Hrafnhildar á Ólafsfirði segir þetta eitt mesta áfall sem bærinn hefur orðið fyrir. Hrafnhildur fannst látinn á hótelherbergi sínu í þorpinu Cabarete í Dóminsíka lýðveldinu á mánudaginn. Talið er víst að hún hafi verið myrt á sunnudaginn. Lögreglan í Puerto Plata hefur rannsakað málið. ,,Við erum með nokkra vísbendingar sem við teljum mikillvægar og við erum að rannsaka vini hennar. Það fannst í herbergi hennar pakki af smokkum og einn notaður með sæði og er verið að rannsaka það. Það eru 4 handteknir," sagði Rafael Calderón, lögreglustjórinn í Puerto Plata, í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort hann sé hugsanlegur kærasti Hrafnhildar sagði Calderón: ,,Já. Hann er einn af þeim og svo var yfirheyrður einn vinur hennar. Amerísk-dómíniskur maður sem er fyrrverandi kærasti hennar." Hrafnhildur var stunginn margsinnis áður en morðinginn sló hana í höfuðið með einhverskonar barefli. Krufning hefur leitt það í ljós að Hrafnhildur lést eftir þungt höfuðhögg. ,,Hvað varðar ástæðu glæpsins þá horfum við í það að um ástríðuglæp sé að ræða," segir Calderón. Málið hefur vakinn mikinn óhug á Ólafsfirði heimabæ Hrafnhildar. Helgi Jónsson, fyrrverandi kennari Hrafnhildar, segir að hennar verði sárt saknað. ,,Hún var hlédræg en fyrst og fremst ofboðslega kurteis. Það er erfitt að lýsa þessu en fyrst og fremst falleg og góð stúlka," segir Helgi og bætir við að þetta sé mikið áfall. Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglunnar vegna málsins ásamt þremur öðrum mönnum. Fyrrverandi kennari Hrafnhildar á Ólafsfirði segir þetta eitt mesta áfall sem bærinn hefur orðið fyrir. Hrafnhildur fannst látinn á hótelherbergi sínu í þorpinu Cabarete í Dóminsíka lýðveldinu á mánudaginn. Talið er víst að hún hafi verið myrt á sunnudaginn. Lögreglan í Puerto Plata hefur rannsakað málið. ,,Við erum með nokkra vísbendingar sem við teljum mikillvægar og við erum að rannsaka vini hennar. Það fannst í herbergi hennar pakki af smokkum og einn notaður með sæði og er verið að rannsaka það. Það eru 4 handteknir," sagði Rafael Calderón, lögreglustjórinn í Puerto Plata, í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort hann sé hugsanlegur kærasti Hrafnhildar sagði Calderón: ,,Já. Hann er einn af þeim og svo var yfirheyrður einn vinur hennar. Amerísk-dómíniskur maður sem er fyrrverandi kærasti hennar." Hrafnhildur var stunginn margsinnis áður en morðinginn sló hana í höfuðið með einhverskonar barefli. Krufning hefur leitt það í ljós að Hrafnhildur lést eftir þungt höfuðhögg. ,,Hvað varðar ástæðu glæpsins þá horfum við í það að um ástríðuglæp sé að ræða," segir Calderón. Málið hefur vakinn mikinn óhug á Ólafsfirði heimabæ Hrafnhildar. Helgi Jónsson, fyrrverandi kennari Hrafnhildar, segir að hennar verði sárt saknað. ,,Hún var hlédræg en fyrst og fremst ofboðslega kurteis. Það er erfitt að lýsa þessu en fyrst og fremst falleg og góð stúlka," segir Helgi og bætir við að þetta sé mikið áfall.
Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira