Lífið

Hefner er ófrjór, segir fyrrverandi Playboykærasta

Holly Madison.
Holly Madison.

Ein af fyrrverandi kærustum Hughs Hefner, sem yfirgaf hann nýverið, ræðir opinberlega ástæðu þess af hverju hún yfirgaf ellilífeyrisþegann og sældarlífið í Playboyhöllinni.

„Ef líf mitt og Hefners hefði átt einhverja möguleika á að verða hefðbundið hefði ég aldrei yfirgefið hann. Ég þrái að eignast börn en þegar í ljós kom að það væri ómögulegt áttaði ég mig á því að ég yrði að vera heiðarleg gagnvart Hef og hætti því með honum," segir Holly.

Meðfylgjandi eru myndir af Holly.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.