Microsoft slítur viðræðum við Yahoo 13. júní 2008 09:42 Jerry Yang, forstjóri Yahoo. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í netleitarfyrirtækinu Yahoo féll um rúm tíu prósent á bandarískum markaði í gær eftir að hugbúnaðarrisinn Microsoft sleit viðræðum við það. Stefnt var að því að Microsoft keypti fyrirtækið að öllu eða mestu leyti. Microsoft bauð upphaflega 31 dal á hlut í Yahoo með það fyrir augum að innlima fyrirtækið og gefa í seglin í baráttunni við Google á netleitarmarkaðnum. Hefði það gengið eftir væri heildarkaupverðið 44,6 milljarðar bandaríkjadala, eða 3.500 milljarðar íslenskra króna. Jerry Yang, forstjóra Yahoo og annars af stofnendum fyrirtækisins, hugnaðist tilboðið hins vegar ekki og fór fram á að það yrði hækkað um sex dali á hlut. Við það yrði endanlegt kaupverð 37 dalir á hlut. Það er talsvert yfirverð á bréfum Yahoo og endaði það í 23,5 dölum í gær. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gengi hlutabréfa í netleitarfyrirtækinu Yahoo féll um rúm tíu prósent á bandarískum markaði í gær eftir að hugbúnaðarrisinn Microsoft sleit viðræðum við það. Stefnt var að því að Microsoft keypti fyrirtækið að öllu eða mestu leyti. Microsoft bauð upphaflega 31 dal á hlut í Yahoo með það fyrir augum að innlima fyrirtækið og gefa í seglin í baráttunni við Google á netleitarmarkaðnum. Hefði það gengið eftir væri heildarkaupverðið 44,6 milljarðar bandaríkjadala, eða 3.500 milljarðar íslenskra króna. Jerry Yang, forstjóra Yahoo og annars af stofnendum fyrirtækisins, hugnaðist tilboðið hins vegar ekki og fór fram á að það yrði hækkað um sex dali á hlut. Við það yrði endanlegt kaupverð 37 dalir á hlut. Það er talsvert yfirverð á bréfum Yahoo og endaði það í 23,5 dölum í gær.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira