Lífið

Húsfyllir á styrktartónleikum fyrir BUGL - MYNDIR

Páll Óskar og Monika.
Páll Óskar og Monika.

Húsfyllir var í Grafarvogskirkju í fyrrakvöld þegar Lionsklúbburinn Fjörgyn stóð fyrir tónleikum til styrktar BUGL, Barna og unglingageðdeild Landspítalans, í sjötta sinn.

Um 800 manns hlýddu á listamenn á borð við Pál Óskar Hjálmtýsson og Moniku Abendroth, KK, Egil Ólafsson og Lay Low svo nokkrir séu nefndir.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.