Formúlu 1 kappi slasaðist á reiðhjóli 22. nóvember 2008 11:55 Mark Webber á fullri ferð fyrir slysið. Nordic Photos / Getty Images Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist á reiðhjóli þegar hann lenti í árekstri við bíl í þríþrautarkeppni í Tasmaníu. Webber var fluttur á spítala með þyrlu og reyndist fótbrotinn á öðrum fæti og verður á spítala næstu daga. Hann var að keppa í þríþrautarkeppni til styrktar veikum börnum þegar hann hjólaði framan á aðvífandi bíl. Webber hefur keppt í mótinu á hverju ári, en hann notar drjúga hluta af tíma sínum til að sinna veikum börnum á ýmsan hátt. Í ljósi þessa frétta er ljóst að hann mun ekki æfa með Red Bull liðinu á næstu vikum, en Formúlu 1 lið undirbúa sig fyrir næsta ár af kappi. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Mark Webber slasaðist á reiðhjóli þegar hann lenti í árekstri við bíl í þríþrautarkeppni í Tasmaníu. Webber var fluttur á spítala með þyrlu og reyndist fótbrotinn á öðrum fæti og verður á spítala næstu daga. Hann var að keppa í þríþrautarkeppni til styrktar veikum börnum þegar hann hjólaði framan á aðvífandi bíl. Webber hefur keppt í mótinu á hverju ári, en hann notar drjúga hluta af tíma sínum til að sinna veikum börnum á ýmsan hátt. Í ljósi þessa frétta er ljóst að hann mun ekki æfa með Red Bull liðinu á næstu vikum, en Formúlu 1 lið undirbúa sig fyrir næsta ár af kappi.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira