Innlent

Forsætisráðherra boðar til blaðamannafundar

Geir Haarde forsætisráðherra.
Geir Haarde forsætisráðherra.

Forsætisráðherra hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag í Stjórnarráðshúsinu. Til umræðu verður hlutafjáraukning í Glitni, en ákveðið hefur verið að ríkissjóður leggi til 84 milljarða króna í nýtt hlutafé fyrir Glitni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×