Lífið

Áhorfendaverðlaun Eddunnar

Jón Gnarr er tilnefndur sem vinsælasti sjónvarpsmaðurinn.
Jón Gnarr er tilnefndur sem vinsælasti sjónvarpsmaðurinn.
Edduverðlaunin eru í kvöld og þar verða Vinsælasti sjónvarpsmaðurinn að mati áhorfenda valinn í símakosningu. Fimm eru tilnefndir en þeir voru valdir með netkosningu á Vísi og með skoðannakönnun Capacent Gallup. Fimm vinsælustu sjónvarpsmennirnir í ár eru:

Egill Helgason

Jón Gnarr

Pétur Jóhann Sigfússon

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir

Sigmar Guðmundsson

Edduverðlaunin verða í beinni útsendingu á Ríkissjónvarpinu og hefjast þau klukkan 19:40.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.