Lífið

Pétur Jóhann er sjónvarpsmaður ársins

Pétur Jóhann Sigfússon.
Pétur Jóhann Sigfússon.
Pétur Jóhann Sigfússon var í kvöld valinn Sjónvarpsmaður ársins á Edduverðlaununum. Kosið var í gegnum síma á meðan á útsendingunni stóð en áður höfðu fimm sjónvarpsmenn verið sigtaðir út í netkosningu á Vísi og með skoðannakönnum Capacent Gallup. Pétur Jóhann sigraði með yfirburðum og vegur þar mest væntanlega frammistaða hans í hlutverki Ólafs Ragnars í Dagvaktinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.