Séra Friðriks minnst 16. nóvember 2008 09:29 Blómsveigur var lagður að leiði séra Friðriks Friðrikssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu í morgun í tilefni þess að í ár eru 140 ár liðin frá fæðingu hans. Blómsveigurinn er frá fimm félögum sem Friðrik stofnaði á ævi sinni, en þau eru KFUM og K, íþróttafélögin Valur og Haukar, íslenska skátahreyfingin og Karlakórinn Fóstbræður. Nú klukkan tíu hefst svo í Grafarvogskirkju dagskrá tileinkuð séra Friðriki. Þar mun Þórarinn Björnsson, guðfræðingur fjalla um elstu varðveittu ræðu séra Friðriks. Hilmar Foss, skjalaþýðandi og dómtúlkur mun minnast dvalar sinnar í Vatnaskógi með séra Friðriki um 1930. Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttastjóri og skáld mun lesa texta dr. Þóris Kr. Þórðarsonar er birtist í Bókinni um séra Friðrik árið 1968.Guðsþjónustan klukkan ellefu verður sömuleiðis helguð honum. Þrír kórar syngja sálma séra Friðriks í athöfninni: Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar, Valskórinn undir stjórn Báru Grímsdóttur og Kór Grafarvogskirkju undir stjórn Hákonar Leifssonar. Sr. Kristján Búason, fyrrv. dósent, prédikar, en hann þekkti séra Friðrik persónulega og starfaði með honum í Vatnaskógi. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari.Að messu lokinni verður boðið upp á léttar veitingar í safnaðarsal kirkjunnar. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Sjá meira
Blómsveigur var lagður að leiði séra Friðriks Friðrikssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu í morgun í tilefni þess að í ár eru 140 ár liðin frá fæðingu hans. Blómsveigurinn er frá fimm félögum sem Friðrik stofnaði á ævi sinni, en þau eru KFUM og K, íþróttafélögin Valur og Haukar, íslenska skátahreyfingin og Karlakórinn Fóstbræður. Nú klukkan tíu hefst svo í Grafarvogskirkju dagskrá tileinkuð séra Friðriki. Þar mun Þórarinn Björnsson, guðfræðingur fjalla um elstu varðveittu ræðu séra Friðriks. Hilmar Foss, skjalaþýðandi og dómtúlkur mun minnast dvalar sinnar í Vatnaskógi með séra Friðriki um 1930. Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttastjóri og skáld mun lesa texta dr. Þóris Kr. Þórðarsonar er birtist í Bókinni um séra Friðrik árið 1968.Guðsþjónustan klukkan ellefu verður sömuleiðis helguð honum. Þrír kórar syngja sálma séra Friðriks í athöfninni: Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar, Valskórinn undir stjórn Báru Grímsdóttur og Kór Grafarvogskirkju undir stjórn Hákonar Leifssonar. Sr. Kristján Búason, fyrrv. dósent, prédikar, en hann þekkti séra Friðrik persónulega og starfaði með honum í Vatnaskógi. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari.Að messu lokinni verður boðið upp á léttar veitingar í safnaðarsal kirkjunnar.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Sjá meira